Innlent

Nadja Karitas fundin heil á húfi

Lögreglan á Dalvík lýsti eftir stúlku í fyrradag, Nadju Karitas. Hún er nú fundin og amaði ekkert að henni að sögn lögreglu. Stúlkan sem er fjórtán ára er nú komin í umsjá Barnaverndar Reykjavíkur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×