Alonso: Schumacher keppir um titilinn 15. apríl 2010 09:17 Michael Schumahcer og Fernando Alonso háðu margan harðan bardagan á árum áður. mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso sem er í öðru sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Felipe Massa telur að Michael Schumacher verði meðal þeirra sem keppi um titilinn í ár. Samt er Schumacher aðeins tíundi í stigamótinu, með 9 stig, en Felipe Massa sem er efstur er með 39 og Alonso 37 ásamt Sebastian Vettel. ,,Hann er ennþá Schumacher sem við þekktum. Ég ber sömu virðingu fyrir honum eins og fyrir þremur árum og hann á eftir að sýna sinn sanna styrk um leið og keppnisbíll hans batnar", sagði Alonso í samtali við Sport Bild í Þýskalandi. ,,Ég trúi því í alvöru að Schumacher verði í slagnum um titilinn í ár. Útaf reglunum nýju þá verður ekkert lið með yfirburði, eins og Ferrari var. Það er aðeins einn maður sem gat unnið 5-6 titla í einum rykk. Ég tel að met Schumacher muni standa óhreyft", sagði Alonso. Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso sem er í öðru sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Felipe Massa telur að Michael Schumacher verði meðal þeirra sem keppi um titilinn í ár. Samt er Schumacher aðeins tíundi í stigamótinu, með 9 stig, en Felipe Massa sem er efstur er með 39 og Alonso 37 ásamt Sebastian Vettel. ,,Hann er ennþá Schumacher sem við þekktum. Ég ber sömu virðingu fyrir honum eins og fyrir þremur árum og hann á eftir að sýna sinn sanna styrk um leið og keppnisbíll hans batnar", sagði Alonso í samtali við Sport Bild í Þýskalandi. ,,Ég trúi því í alvöru að Schumacher verði í slagnum um titilinn í ár. Útaf reglunum nýju þá verður ekkert lið með yfirburði, eins og Ferrari var. Það er aðeins einn maður sem gat unnið 5-6 titla í einum rykk. Ég tel að met Schumacher muni standa óhreyft", sagði Alonso.
Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira