Viðskipti innlent

Búast má við bensínlækkun

 Svolítill afturkippur kom í þá þróun nú á síðari dögum, að sögn Runólfs Ólafssonar hjá Félagi Íslenskra bifreiðaeigenda. Hann kvaðst ekki gera ráð fyrir að bensínverð hér á landi lækkaði alveg á næstu dögum. Það hefði verið að ganga aðeins niður og væri komið undir hundrað krónurnar á ódýrari sjálfsafgreiðslustöðunum. "Ég á kannski von á því að menn haldi aðeins í sér núna, en annars ættum við að geta búist við verðlækkun á næstu dögum."





Fleiri fréttir

Sjá meira


×