Mikill hagvöxtur 13. desember 2004 00:01 Hagvöxturinn á milli þriðja ársfjórðungs í ár og í fyrra var 7,4 prósent og hefur ekki mælst hærri síðan á fyrsta ársfjórðungi árið 2001. Tölur Hagstofunnar, sem eru til bráðabirgða, benda til þess að vöxtur í útflutningi hafi verið umtalsvert meiri en áætlað var. Útflutningur hefur aukist um ellefu prósent frá því á sama tíma í fyrra en innflutningur hefur vaxið um 7,3 prósent. Það er miklu minni hækkun en undanfarin misseri en innflutningur hafði vaxið um meira en tíu prósent milli ára næstu fimm ársfjórðunga á undan. Hagvöxtur er mældur sem vöxtur í útgjöldum þjóðarinnar auk mismunar á innflutningi og útflutningi. Þjónustugreinar hafa aukið gjaldeyristekjur sínar og er aukningin því rakin til bættrar tíðar í ferðamennsku og flugrekstri. Fylgst er með breytingum í einkaneyslu, fjárfestingum, birgðabreytingum og útgjöldum hins opinbera. Allir þættir, nema verðmæti birgða, hækka en mestu munar um aukningu í einkaneyslu og fjárfestingum. Vöxtur í samneyslu hefur undanfarið verið mun hægari en önnur útgjöld þjóðarinnar. Björn Rúnar Guðmundsson, hagfræðingur í greiningardeild Landsbankans, segir að aukinn vöxtur á útflutningi veki athygli en gera þurfi þann fyrirvara á tölum Hagstofunnar að ekki sé gert fyrir árstíðarbundnum sveiflum. Um þróunina í útgjöldum hins opinbera segir Björn Rúnar að samneyslan sé á "ágætu róli". Hann segir að þótt ekki beri að lesa of mikið út úr þessum nýjustu tölum þá sé ljóst að mikill vöxtur sé í hagkerfinu. Um framhaldið segir Björn Rúnar að miklu ráði hvernig rekstur ríkissjóðs gangi, sérstaklega á næsta ári þegar endurskoðun kjarasamninga liggi fyrir. "Þetta verða spennandi tímar á næsta ári og miklu skiptir hvort ríkissjóði takist að halda fjárlagaafgangi," segir hann. Innlent Viðskipti Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Hagvöxturinn á milli þriðja ársfjórðungs í ár og í fyrra var 7,4 prósent og hefur ekki mælst hærri síðan á fyrsta ársfjórðungi árið 2001. Tölur Hagstofunnar, sem eru til bráðabirgða, benda til þess að vöxtur í útflutningi hafi verið umtalsvert meiri en áætlað var. Útflutningur hefur aukist um ellefu prósent frá því á sama tíma í fyrra en innflutningur hefur vaxið um 7,3 prósent. Það er miklu minni hækkun en undanfarin misseri en innflutningur hafði vaxið um meira en tíu prósent milli ára næstu fimm ársfjórðunga á undan. Hagvöxtur er mældur sem vöxtur í útgjöldum þjóðarinnar auk mismunar á innflutningi og útflutningi. Þjónustugreinar hafa aukið gjaldeyristekjur sínar og er aukningin því rakin til bættrar tíðar í ferðamennsku og flugrekstri. Fylgst er með breytingum í einkaneyslu, fjárfestingum, birgðabreytingum og útgjöldum hins opinbera. Allir þættir, nema verðmæti birgða, hækka en mestu munar um aukningu í einkaneyslu og fjárfestingum. Vöxtur í samneyslu hefur undanfarið verið mun hægari en önnur útgjöld þjóðarinnar. Björn Rúnar Guðmundsson, hagfræðingur í greiningardeild Landsbankans, segir að aukinn vöxtur á útflutningi veki athygli en gera þurfi þann fyrirvara á tölum Hagstofunnar að ekki sé gert fyrir árstíðarbundnum sveiflum. Um þróunina í útgjöldum hins opinbera segir Björn Rúnar að samneyslan sé á "ágætu róli". Hann segir að þótt ekki beri að lesa of mikið út úr þessum nýjustu tölum þá sé ljóst að mikill vöxtur sé í hagkerfinu. Um framhaldið segir Björn Rúnar að miklu ráði hvernig rekstur ríkissjóðs gangi, sérstaklega á næsta ári þegar endurskoðun kjarasamninga liggi fyrir. "Þetta verða spennandi tímar á næsta ári og miklu skiptir hvort ríkissjóði takist að halda fjárlagaafgangi," segir hann.
Innlent Viðskipti Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira