Risavaxin Titanic-eftirlíking Brynjars varð fyrir skemmdum á sama stað og frummyndin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. febrúar 2017 19:51 Brynjar Karl Birgisson. Vísir/Valli Risavaxin Titanic-eftirlíking hins þrettán ára gamla Lego-meistara, Brynjars Karls Birgissonar, varð fyrir skemmdum er verið var að flytja það á Titanic-safn í Bandaríkjunum. Brynjar greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og segir það að svo virðist sem að skipið hafi orðið fyrir skemmdum á sama stað og hið upprunalega Titanic sem varð fyrir ísjaka á Norður-Atlantshafi árið 1912 og sökk með þeim afleiðingum að um 1500 manns létu lífið. „Kannski átti þetta bara að gerast,“ skrifar Brynjar á Facebook-síðu sína. „Kannski átti Titanic aldrei að komast yfir Atlantshafið.“Verið var að flytja eftirlíkingu Brynjars á Titanic-safnið í Branson í Bandaríkjunum. Smíði Brynjars á Titanic-skipinu úr lego-kubbum vakti mikla athygli á sínum tíma enda eftirlíkingin engin smásmíði, eða 56 þúsund kubbar allt í allt.Brynjar segist hafa orðið mjög leiður er hann fékk fregnir af afrifum Lego-Titanic en hann tók þó gleði sína á ný eftir að hafa fengið bréf frá safni í Hamborg í Þýskalandi sem vill fá Brynjar til þess að endurbyggja skipið á sýningu. Hér að neðan má sjá þegar Stöð 2 heimsótti Brynjar á sínum tíma. Tengdar fréttir Veit allt um Titanic og langar að byggja skipið úr Legókubbum Brynjar Karl er 11 ára einhverfur strákur sem dreymir um að heimsækja Legóverksmiðjuna í Danmörku. Þar langar hann að byggja sex metra langa eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic. 12. mars 2014 20:00 Ungur Legosmiður flytur Titanic Það var stór stund og spenningur í lofti í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu, sem Brynjar Karl Birgisson 12 ára hefur smíðað úr Legókubbum, var færð frá smíðaverkstæðinu suður í Smáralind til lokafrágangs. 9. febrúar 2015 19:30 Ellefu ára drengur skorar á LEGOLAND "Þetta er algjörlega hans hugmynd, í aðeins einfaldari útgáfu,“ segir Bjarney Lúðvíksdóttir, móðir Brynjars Karls um myndband sem að þau mæðginin birtu í kvöld. 11. mars 2014 22:41 Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37 Hulunni lyft af Titanic skipi Brynjars Karls Skipið verður frumsýnt í Smáralind næstkomandi föstudag. Við sama tilefni verða viðurkenningar Einhverfusamtakanna veittar. 22. apríl 2015 10:35 Sigurför lególistamannsins Brynjars Karls heldur áfram Eftirgerð Brynjar Karls af hinu sögufræga Titanic skipi verður til sýnis á Titanic safninu í Branson í Bandaríkjunum. 30. október 2016 23:44 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Risavaxin Titanic-eftirlíking hins þrettán ára gamla Lego-meistara, Brynjars Karls Birgissonar, varð fyrir skemmdum er verið var að flytja það á Titanic-safn í Bandaríkjunum. Brynjar greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og segir það að svo virðist sem að skipið hafi orðið fyrir skemmdum á sama stað og hið upprunalega Titanic sem varð fyrir ísjaka á Norður-Atlantshafi árið 1912 og sökk með þeim afleiðingum að um 1500 manns létu lífið. „Kannski átti þetta bara að gerast,“ skrifar Brynjar á Facebook-síðu sína. „Kannski átti Titanic aldrei að komast yfir Atlantshafið.“Verið var að flytja eftirlíkingu Brynjars á Titanic-safnið í Branson í Bandaríkjunum. Smíði Brynjars á Titanic-skipinu úr lego-kubbum vakti mikla athygli á sínum tíma enda eftirlíkingin engin smásmíði, eða 56 þúsund kubbar allt í allt.Brynjar segist hafa orðið mjög leiður er hann fékk fregnir af afrifum Lego-Titanic en hann tók þó gleði sína á ný eftir að hafa fengið bréf frá safni í Hamborg í Þýskalandi sem vill fá Brynjar til þess að endurbyggja skipið á sýningu. Hér að neðan má sjá þegar Stöð 2 heimsótti Brynjar á sínum tíma.
Tengdar fréttir Veit allt um Titanic og langar að byggja skipið úr Legókubbum Brynjar Karl er 11 ára einhverfur strákur sem dreymir um að heimsækja Legóverksmiðjuna í Danmörku. Þar langar hann að byggja sex metra langa eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic. 12. mars 2014 20:00 Ungur Legosmiður flytur Titanic Það var stór stund og spenningur í lofti í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu, sem Brynjar Karl Birgisson 12 ára hefur smíðað úr Legókubbum, var færð frá smíðaverkstæðinu suður í Smáralind til lokafrágangs. 9. febrúar 2015 19:30 Ellefu ára drengur skorar á LEGOLAND "Þetta er algjörlega hans hugmynd, í aðeins einfaldari útgáfu,“ segir Bjarney Lúðvíksdóttir, móðir Brynjars Karls um myndband sem að þau mæðginin birtu í kvöld. 11. mars 2014 22:41 Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37 Hulunni lyft af Titanic skipi Brynjars Karls Skipið verður frumsýnt í Smáralind næstkomandi föstudag. Við sama tilefni verða viðurkenningar Einhverfusamtakanna veittar. 22. apríl 2015 10:35 Sigurför lególistamannsins Brynjars Karls heldur áfram Eftirgerð Brynjar Karls af hinu sögufræga Titanic skipi verður til sýnis á Titanic safninu í Branson í Bandaríkjunum. 30. október 2016 23:44 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Veit allt um Titanic og langar að byggja skipið úr Legókubbum Brynjar Karl er 11 ára einhverfur strákur sem dreymir um að heimsækja Legóverksmiðjuna í Danmörku. Þar langar hann að byggja sex metra langa eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic. 12. mars 2014 20:00
Ungur Legosmiður flytur Titanic Það var stór stund og spenningur í lofti í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu, sem Brynjar Karl Birgisson 12 ára hefur smíðað úr Legókubbum, var færð frá smíðaverkstæðinu suður í Smáralind til lokafrágangs. 9. febrúar 2015 19:30
Ellefu ára drengur skorar á LEGOLAND "Þetta er algjörlega hans hugmynd, í aðeins einfaldari útgáfu,“ segir Bjarney Lúðvíksdóttir, móðir Brynjars Karls um myndband sem að þau mæðginin birtu í kvöld. 11. mars 2014 22:41
Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37
Hulunni lyft af Titanic skipi Brynjars Karls Skipið verður frumsýnt í Smáralind næstkomandi föstudag. Við sama tilefni verða viðurkenningar Einhverfusamtakanna veittar. 22. apríl 2015 10:35
Sigurför lególistamannsins Brynjars Karls heldur áfram Eftirgerð Brynjar Karls af hinu sögufræga Titanic skipi verður til sýnis á Titanic safninu í Branson í Bandaríkjunum. 30. október 2016 23:44