Föstudagsplaylisti Önnu Worthington De Matos Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 1. maí 2020 13:00 Anna í höfuðstöðvum og stjórnstöð streymistónlistarhátíðarinnar Sóttkví 2020. Juliana Güntert Anna Worthington De Matos rekur Reykjavík Tool Library, eins konar „tækjasafn“ sem ekki er rekið í hagnaðarskyni. Það leyfir meðlimum að fá lánuð tæki og tól, ásamt ýmiss konar leiðbeiningum, á svipaðan hátt og bókasafn. Á tímum Covid stendur Anna einnig fyrir streymistónlistarhátíðinni Sóttkví 2020. Hún hefur ekki getað unnið síðustu sjö vikurnar vegna sjálfsofnæmissjúkdóms sem setur hana í áhættuhóp gagnvart veirunni, og einangrun hennar heima við varð til þess að hátíðin varð til. Hennar helsti samstarfsaðili er tónlistarmaðurinn Sacha Bernardson og hafa þau nú þegar haldið hátíðina tvisvar, fyrst í heilan sólarhring samfleytt, og næst í átta klukkustundir. Hátíðin verður svo haldin í þriðja sinn um helgina og verður hægt að nálgast streymið frá henni á Vísi. Anna setti saman lagalista sem samanstendur bæði af listamönnum sem munu koma fram á hátíðinni um helgina og svo tónlist sem er í uppáhaldi hjá Önnu. „Þessi lagalisti er blanda af gömlu, nýju, listamönnum frá Sóttkví 2020 1,2 og 3, ásamt ýmsu öðru,“ segir Anna um listann. „Hann er jafn fjölbreyttur og tónlistarsmekkurinn minn, og eflaust örlítið ruglandi ef þú reynir að finna samhengið í honum.“ Hún mælir með að fólk velji shuffle og njóti handahófskenndrar ferðarinnar. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Anna Worthington De Matos rekur Reykjavík Tool Library, eins konar „tækjasafn“ sem ekki er rekið í hagnaðarskyni. Það leyfir meðlimum að fá lánuð tæki og tól, ásamt ýmiss konar leiðbeiningum, á svipaðan hátt og bókasafn. Á tímum Covid stendur Anna einnig fyrir streymistónlistarhátíðinni Sóttkví 2020. Hún hefur ekki getað unnið síðustu sjö vikurnar vegna sjálfsofnæmissjúkdóms sem setur hana í áhættuhóp gagnvart veirunni, og einangrun hennar heima við varð til þess að hátíðin varð til. Hennar helsti samstarfsaðili er tónlistarmaðurinn Sacha Bernardson og hafa þau nú þegar haldið hátíðina tvisvar, fyrst í heilan sólarhring samfleytt, og næst í átta klukkustundir. Hátíðin verður svo haldin í þriðja sinn um helgina og verður hægt að nálgast streymið frá henni á Vísi. Anna setti saman lagalista sem samanstendur bæði af listamönnum sem munu koma fram á hátíðinni um helgina og svo tónlist sem er í uppáhaldi hjá Önnu. „Þessi lagalisti er blanda af gömlu, nýju, listamönnum frá Sóttkví 2020 1,2 og 3, ásamt ýmsu öðru,“ segir Anna um listann. „Hann er jafn fjölbreyttur og tónlistarsmekkurinn minn, og eflaust örlítið ruglandi ef þú reynir að finna samhengið í honum.“ Hún mælir með að fólk velji shuffle og njóti handahófskenndrar ferðarinnar.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira