Ekki sjálfgefið að Tiger komist í Ryder-liðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. ágúst 2010 17:15 Það er enn óvíst hvort Tiger Woods muni taka þátt í Ryder-keppninni í golfi. Ekki er víst að Tiger hali inn nóg af stigum til þess að komast í liðið. Fyrirliði liðsins má þó velja fjóra aukalega í liðið. Fyrirliði bandaríska liðsins er Corey Pavin og hann segir ekki sjálfgefið að Tiger fái eitt af þessum fjóru sætum. Sjálfur hefur Tiger sagt að hann geti ekki hjálpað liðinu eins og hann sé að spila þessa dagana. Bandaríski íþróttafréttamaðurinn Jim Gray segir Pavin hafa tjáð sér að hann muni alltaf velja Tiger í liðið en því hafnar Pavin. Gray og Pavin rifust síðan harkalega eftir blaðamannafund í gær. Eiginkona Pavin tok viðtalið upp á símann sinn en þar segir Gray meðal annars við Pavin: "You are goin down." Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Það er enn óvíst hvort Tiger Woods muni taka þátt í Ryder-keppninni í golfi. Ekki er víst að Tiger hali inn nóg af stigum til þess að komast í liðið. Fyrirliði liðsins má þó velja fjóra aukalega í liðið. Fyrirliði bandaríska liðsins er Corey Pavin og hann segir ekki sjálfgefið að Tiger fái eitt af þessum fjóru sætum. Sjálfur hefur Tiger sagt að hann geti ekki hjálpað liðinu eins og hann sé að spila þessa dagana. Bandaríski íþróttafréttamaðurinn Jim Gray segir Pavin hafa tjáð sér að hann muni alltaf velja Tiger í liðið en því hafnar Pavin. Gray og Pavin rifust síðan harkalega eftir blaðamannafund í gær. Eiginkona Pavin tok viðtalið upp á símann sinn en þar segir Gray meðal annars við Pavin: "You are goin down."
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira