Frjókornaofnæmi eykst hjá ungu fólki 29. júní 2011 19:37 Frjókornaofnæmi er að aukast hjá yngra fólki hér á landi. Um þriðjungur tvítugra ungmenna er með ofnæmi. Frjókorn eru heldur seinni á ferðinni í ár en síðustu ár eftir kalt vor. Nú virðast grasfrjóin hins vegar vera farin að gera vart við sig. Finna margir fyrir þeim á hlýjum og þurrum dögum eins og í dag. Einkennin eru oft kláði í augum og nefi svo og nefrennsli. Björn Árdal, barna- og ofnæmislæknir, segir að síðustu tíu dagana hafi grasfrjóum tekið að fjölga. Þau fara svo vaxandi á næstunni og ná hámarki í kringum mánaðarmótin júlí ágúst. Björn segir ofnæmislyf og fyrirbyggjandi steraúða vera til fyrir þá sem eru illa haldnir. Björn er einn þeirra lækna sem staðið hefur að umfangsmikilli rannsókn á ofnæmi hjá ungum Íslendingum. Hópi barna sem fæddist 1987 hefur verið fylgt reglulega eftir frá 18 mánaða aldri og ofnæmi hjá þeim mælt. Aðeins hefur ein önnur sambærileg rannsókn verið gerð í heiminum. Nýjar niðurstöður verða birtar í erlendum tímaritum á næstunni en þær þykja sláandi. Þar sést að mikil aukning hefur orðið á ofnæmi hjá yngra fólki miðað við það eldra. Hópur barnanna var síðast skoðaður þegar þau voru 21 árs en þá mældist um þriðjungur þeirra með frjókornaofnæmi. Börnin hafi þó verið mis næm. Þetta sé afskaplega há tala en svipaðar tölur hafa sést hjá nágrannaþjónum okkar. Björn segir sambærilegar tölur ekki til fyrir eldri aldurshópa. Ljóst sé að munurinn á milli eldri aldurshópa og yngri sé mjög mikill, allt upp í helming. Björn segir skýringar á þessu aukna ofnæmi ekki vera á reiðum höndum. Kenningar séu um að of mikið hreinlæti hafi sitt að segja. Það er að börn í dag alist upp í alltof hreinu umhverfi og fái ekki nægilegt áreiti. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Frjókornaofnæmi er að aukast hjá yngra fólki hér á landi. Um þriðjungur tvítugra ungmenna er með ofnæmi. Frjókorn eru heldur seinni á ferðinni í ár en síðustu ár eftir kalt vor. Nú virðast grasfrjóin hins vegar vera farin að gera vart við sig. Finna margir fyrir þeim á hlýjum og þurrum dögum eins og í dag. Einkennin eru oft kláði í augum og nefi svo og nefrennsli. Björn Árdal, barna- og ofnæmislæknir, segir að síðustu tíu dagana hafi grasfrjóum tekið að fjölga. Þau fara svo vaxandi á næstunni og ná hámarki í kringum mánaðarmótin júlí ágúst. Björn segir ofnæmislyf og fyrirbyggjandi steraúða vera til fyrir þá sem eru illa haldnir. Björn er einn þeirra lækna sem staðið hefur að umfangsmikilli rannsókn á ofnæmi hjá ungum Íslendingum. Hópi barna sem fæddist 1987 hefur verið fylgt reglulega eftir frá 18 mánaða aldri og ofnæmi hjá þeim mælt. Aðeins hefur ein önnur sambærileg rannsókn verið gerð í heiminum. Nýjar niðurstöður verða birtar í erlendum tímaritum á næstunni en þær þykja sláandi. Þar sést að mikil aukning hefur orðið á ofnæmi hjá yngra fólki miðað við það eldra. Hópur barnanna var síðast skoðaður þegar þau voru 21 árs en þá mældist um þriðjungur þeirra með frjókornaofnæmi. Börnin hafi þó verið mis næm. Þetta sé afskaplega há tala en svipaðar tölur hafa sést hjá nágrannaþjónum okkar. Björn segir sambærilegar tölur ekki til fyrir eldri aldurshópa. Ljóst sé að munurinn á milli eldri aldurshópa og yngri sé mjög mikill, allt upp í helming. Björn segir skýringar á þessu aukna ofnæmi ekki vera á reiðum höndum. Kenningar séu um að of mikið hreinlæti hafi sitt að segja. Það er að börn í dag alist upp í alltof hreinu umhverfi og fái ekki nægilegt áreiti.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira