Frumvarp um takmarkanir á landareign lagt fram Heimir Már Pétursson skrifar 2. apríl 2020 13:56 Frumvarpi forsætisráðherra um jarðamál er ætlað að skýra reglur um kaup og sölu á jörðum og fasteignum og takmarka hvað aðilar utan Evrópska efnahagssvæðisins geta keypt mikið af landi. Vísir/Vilhelm Í frumvarpi forsætisráðherra um jarðamál sem dreift var á Alþingi í dag eru undanþáguheimildir vegna skilyrða fyrir fasteignakaupum aðila utan EES eru skýrðar nánar að mati ráðherra. Ákvæði núgildandi laga um það efni séu ekki nægjanlega skýr. Töluvert hefur verið rætt um jarðakaup og uppsöfnun jarðaeigna í samfélaginu undanfarin ár vegna kaupa fjársterkra erlendra aðila eins og Jim Ratcliffe á jörðum Austurlandi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur verið með þetta frumvarp í smíðum um nokkurt skeið og segir að nái frumvarpið fram að ganga muni skapast yfirsýn yfir eignarhald á landi. „Og stjórnvöld öðlast stýritæki til að stuðla að því að landnýting sé í samræmi við landkosti og með hagsmuni samfélagsins og komandi kynslóða að leiðarljósi," segir Katrín. Undanþáguheimildir vegna skilyrða fyrir fasteignakaupum aðila utan EES séu skýrðar nánar en ákvæði núgildandi laga um það efni séu ekki nægjanlega skýr. Gert sé ráð fyrir að kaupverð eignar skuli koma fram í þinglýstu afsali en kaupverð sé meðal annars forsenda ákvörðunar fasteignamats. Þetta sé mikið gagnsæismál. Þá er lagt til að Landeignaskrá á vegum Þjóðskrár Íslands verði vettvangur fyrir samræmda opinbera skráningu á landupplýsingum, sem aftur sé mikið gagnsæismál. Sjónarmiðum um náttúruvernd, byggðaþróun og sjálfbærni verði gert hærra undir höfði í markmiðsákvæði jarðalaga. „Þá eru sett inn skilyrði um samþykki fyrir aðilaskiptum að landi í skilgreindum tilfellum þar sem aðili á tiltekna stærð af landi fyrir. Markmiðið er að stjórnvöld hafi tæki til að sporna gegn of mikilli samþjöppun í eignarhaldi lands. Gert ráð fyrir að þessi skylda eigi m.a. við ef kaupandi á fyrir fasteign eða fasteignir sem eru samanlagt 1.500 hektarar að stærð. Eigi kaupandi eða tengdir aðilar samanlagt 10.000 hektara eða meira skuli samþykki að jafnaði ekki veitt, nema sýnt sé fram á sérstök not fyrir landið,“ segir Katrín. Einnig sé gert ráð fyrir aukinni upplýsingaskyldu tiltekinna lögaðila um eignarhald þeirra, sem enn og aftur sé gagnsæismál. Loks séu lögð til skýrari skilyrði fyrir afskráningu lögbýla og lausn lands úr landbúnaðarnotum. Jarðakaup útlendinga Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Tortryggja jarðakaup Nubos á Svalbarða Ósk Kínverjans Huangs Nubo að kaupa hluta af Svalbarða vekur tortryggni í Noregi. Þar hafa bæði stjórnmálamenn og Kínasérfræðingar varað við sölunni. 16. maí 2014 19:15 Sigurjón selur jörð sína þýskum kaupsýslumanni Þjóðverjinn Sven Jacobi hefur keypt Hellisfjörð fyrir austan. 5. febrúar 2019 14:48 Handhafar laxveiðihlunninda óttast umhverfisslys, þessu fylgi gríðarleg mengun og óhjákvæmilegt sé að laxar sleppi út. 22. september 2016 16:45 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Sjá meira
Í frumvarpi forsætisráðherra um jarðamál sem dreift var á Alþingi í dag eru undanþáguheimildir vegna skilyrða fyrir fasteignakaupum aðila utan EES eru skýrðar nánar að mati ráðherra. Ákvæði núgildandi laga um það efni séu ekki nægjanlega skýr. Töluvert hefur verið rætt um jarðakaup og uppsöfnun jarðaeigna í samfélaginu undanfarin ár vegna kaupa fjársterkra erlendra aðila eins og Jim Ratcliffe á jörðum Austurlandi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur verið með þetta frumvarp í smíðum um nokkurt skeið og segir að nái frumvarpið fram að ganga muni skapast yfirsýn yfir eignarhald á landi. „Og stjórnvöld öðlast stýritæki til að stuðla að því að landnýting sé í samræmi við landkosti og með hagsmuni samfélagsins og komandi kynslóða að leiðarljósi," segir Katrín. Undanþáguheimildir vegna skilyrða fyrir fasteignakaupum aðila utan EES séu skýrðar nánar en ákvæði núgildandi laga um það efni séu ekki nægjanlega skýr. Gert sé ráð fyrir að kaupverð eignar skuli koma fram í þinglýstu afsali en kaupverð sé meðal annars forsenda ákvörðunar fasteignamats. Þetta sé mikið gagnsæismál. Þá er lagt til að Landeignaskrá á vegum Þjóðskrár Íslands verði vettvangur fyrir samræmda opinbera skráningu á landupplýsingum, sem aftur sé mikið gagnsæismál. Sjónarmiðum um náttúruvernd, byggðaþróun og sjálfbærni verði gert hærra undir höfði í markmiðsákvæði jarðalaga. „Þá eru sett inn skilyrði um samþykki fyrir aðilaskiptum að landi í skilgreindum tilfellum þar sem aðili á tiltekna stærð af landi fyrir. Markmiðið er að stjórnvöld hafi tæki til að sporna gegn of mikilli samþjöppun í eignarhaldi lands. Gert ráð fyrir að þessi skylda eigi m.a. við ef kaupandi á fyrir fasteign eða fasteignir sem eru samanlagt 1.500 hektarar að stærð. Eigi kaupandi eða tengdir aðilar samanlagt 10.000 hektara eða meira skuli samþykki að jafnaði ekki veitt, nema sýnt sé fram á sérstök not fyrir landið,“ segir Katrín. Einnig sé gert ráð fyrir aukinni upplýsingaskyldu tiltekinna lögaðila um eignarhald þeirra, sem enn og aftur sé gagnsæismál. Loks séu lögð til skýrari skilyrði fyrir afskráningu lögbýla og lausn lands úr landbúnaðarnotum.
Jarðakaup útlendinga Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Tortryggja jarðakaup Nubos á Svalbarða Ósk Kínverjans Huangs Nubo að kaupa hluta af Svalbarða vekur tortryggni í Noregi. Þar hafa bæði stjórnmálamenn og Kínasérfræðingar varað við sölunni. 16. maí 2014 19:15 Sigurjón selur jörð sína þýskum kaupsýslumanni Þjóðverjinn Sven Jacobi hefur keypt Hellisfjörð fyrir austan. 5. febrúar 2019 14:48 Handhafar laxveiðihlunninda óttast umhverfisslys, þessu fylgi gríðarleg mengun og óhjákvæmilegt sé að laxar sleppi út. 22. september 2016 16:45 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Sjá meira
Tortryggja jarðakaup Nubos á Svalbarða Ósk Kínverjans Huangs Nubo að kaupa hluta af Svalbarða vekur tortryggni í Noregi. Þar hafa bæði stjórnmálamenn og Kínasérfræðingar varað við sölunni. 16. maí 2014 19:15
Sigurjón selur jörð sína þýskum kaupsýslumanni Þjóðverjinn Sven Jacobi hefur keypt Hellisfjörð fyrir austan. 5. febrúar 2019 14:48
Handhafar laxveiðihlunninda óttast umhverfisslys, þessu fylgi gríðarleg mengun og óhjákvæmilegt sé að laxar sleppi út. 22. september 2016 16:45
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent