Raikkönen: Nokkuð auðvelt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2008 12:46 Kimi Raikkönen á verðlaunapallinum í dag. Nordic Photos / Getty Images Kimi Raikkönen segir að kappaksturinn í Malasíu í morgun hafi verið sér nokkuð auðveldur eftir fyrsta viðgerðarhléið. Félagi hans í Ferrari-liðinu, Felipe Massa, var á ráspól og hélt forystunni allt þar til Raikkönen komst í forystu eftir fyrsta viðgerðarhléið. Massa féll síðan úr leik stuttu síðar eftir að hann missti stjórn á bílnum og festi hann í möl. „Þetta var fremur auðveld keppni eftir fyrsta viðgerðarhléið. Okkur gekk heldur illa í Ástralíu og vorum ekki 100 prósent vissir um að það myndi ganga betur hér. En allt gekk fullkomnlega upp. Þetta er góð byrjun á tímabilinu fyrir okkur og við erum í nokkuð góðri stöðu." Formúla Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Kimi Raikkönen segir að kappaksturinn í Malasíu í morgun hafi verið sér nokkuð auðveldur eftir fyrsta viðgerðarhléið. Félagi hans í Ferrari-liðinu, Felipe Massa, var á ráspól og hélt forystunni allt þar til Raikkönen komst í forystu eftir fyrsta viðgerðarhléið. Massa féll síðan úr leik stuttu síðar eftir að hann missti stjórn á bílnum og festi hann í möl. „Þetta var fremur auðveld keppni eftir fyrsta viðgerðarhléið. Okkur gekk heldur illa í Ástralíu og vorum ekki 100 prósent vissir um að það myndi ganga betur hér. En allt gekk fullkomnlega upp. Þetta er góð byrjun á tímabilinu fyrir okkur og við erum í nokkuð góðri stöðu."
Formúla Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira