Raikkonen vann í Malasíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2008 08:41 Felipe Massa var með forystuna fyrst um sinn en féll svo úr leik. Nordic Photos / AFP Finninn og heimsmeistarinn Kimi Raikkönen fagnaði sigri í Formúlu 1-keppninni í Malasíu í morgun eftir að félagi hans, Felipe Massa, datt úr leik um miðja keppni. Ferrari-mennirnir voru með örugga forystu alla keppnina en Massa var á ráspól. Hann féll svo úr leik eftir að hann missti stjórn á bílnum sem festist í möl í kjölfarið. Massa hélt forystunni fyrst um sinn en eftir fyrsta þjónustuhléið náði Raikkönen að taka forystusætið af Massa. Hamilton var í fimmta sætinu fyrir fyrsta viðgerðarhléið en mistök á viðgerðarsvæðinu kostuðu hann dýrmætan tíma þar. Eftir þetta var Raikkönen í öruggri forystu og Pólverjinn Robert Kubica fylgdi honum í öðru sæti allt til loka keppninnar. Heikki Kovalainen, ökumaður McLaren, varð í þriðja sæti, Jarno Trulli, Toyota, varð fjórði og Lewis Hamilton varð að gera sér fimmta sætið að góðu. Hamilton fékk þrjú stig í dag sem þýðir að hann er enn með forystu í stigakeppni ökuþóra, með þriggja stiga forystu á Raikkönen. Úrslitin: 1. Kimi Raikkönen, Ferrari 2. Robert Kubica, BMW 3. Heikki Kovalainen, McLaren 4. Jarno Trulli, Toyota 5. Lewis Hamilton, McLaren 6. Nick Heidfeld, BMW 7. Mark Webber, Red Bull 8. Fernando Alonso, Renault 9. David Coulthard, Red Bull 10. Jenson Button, Honda 11. Nelson Piquet, Renault 12. Giancarlo Fisichella, Force India 13. Rubens Barrichello, Honda 14. Nico Rosberg, Williams 15. Anthony Davidson, Super Aguri 16. Takuma Sato, Super Aguri 17. Kazuki Nakajima, Williams Úr leik: Sebastian Vettel, Toro Rosso Adrian Sutil, Force India Timo Glock, Toyota Sebastian Bourdais, Toro Rosso Stigakeppni ökuþóra: 1. Hamilton 14 stig 2. Raikkönen 11 3. Heidfeld 11 4. Kovalainen 10 5. Kubica 8 6. Rosberg 6 7. Alonso 6 8. Truli 5Stigakeppni bílasmiða: 1. McLaren 24 stig 2. BMW 19 3. Ferrari 11 4. Williams 9 5. Renault 6 6. Toyota 5 7. Red Bull 2 8. Toro Rosso 2 Formúla Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Finninn og heimsmeistarinn Kimi Raikkönen fagnaði sigri í Formúlu 1-keppninni í Malasíu í morgun eftir að félagi hans, Felipe Massa, datt úr leik um miðja keppni. Ferrari-mennirnir voru með örugga forystu alla keppnina en Massa var á ráspól. Hann féll svo úr leik eftir að hann missti stjórn á bílnum sem festist í möl í kjölfarið. Massa hélt forystunni fyrst um sinn en eftir fyrsta þjónustuhléið náði Raikkönen að taka forystusætið af Massa. Hamilton var í fimmta sætinu fyrir fyrsta viðgerðarhléið en mistök á viðgerðarsvæðinu kostuðu hann dýrmætan tíma þar. Eftir þetta var Raikkönen í öruggri forystu og Pólverjinn Robert Kubica fylgdi honum í öðru sæti allt til loka keppninnar. Heikki Kovalainen, ökumaður McLaren, varð í þriðja sæti, Jarno Trulli, Toyota, varð fjórði og Lewis Hamilton varð að gera sér fimmta sætið að góðu. Hamilton fékk þrjú stig í dag sem þýðir að hann er enn með forystu í stigakeppni ökuþóra, með þriggja stiga forystu á Raikkönen. Úrslitin: 1. Kimi Raikkönen, Ferrari 2. Robert Kubica, BMW 3. Heikki Kovalainen, McLaren 4. Jarno Trulli, Toyota 5. Lewis Hamilton, McLaren 6. Nick Heidfeld, BMW 7. Mark Webber, Red Bull 8. Fernando Alonso, Renault 9. David Coulthard, Red Bull 10. Jenson Button, Honda 11. Nelson Piquet, Renault 12. Giancarlo Fisichella, Force India 13. Rubens Barrichello, Honda 14. Nico Rosberg, Williams 15. Anthony Davidson, Super Aguri 16. Takuma Sato, Super Aguri 17. Kazuki Nakajima, Williams Úr leik: Sebastian Vettel, Toro Rosso Adrian Sutil, Force India Timo Glock, Toyota Sebastian Bourdais, Toro Rosso Stigakeppni ökuþóra: 1. Hamilton 14 stig 2. Raikkönen 11 3. Heidfeld 11 4. Kovalainen 10 5. Kubica 8 6. Rosberg 6 7. Alonso 6 8. Truli 5Stigakeppni bílasmiða: 1. McLaren 24 stig 2. BMW 19 3. Ferrari 11 4. Williams 9 5. Renault 6 6. Toyota 5 7. Red Bull 2 8. Toro Rosso 2
Formúla Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira