Mjög bjartsýnn á að það takist að safna þrjátíu milljörðum í nýtt hlutafé Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 1. maí 2020 18:39 Miklar vendingar hafa verið í rekstri Icelandair frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Félagið sagði upp ríflega tvöþúsund manns eftir að stjórnvöld gáfu út að ríkið ábyrgist þriggja mánaða uppsagnafrest hjá starfsfólki fyrirtækja þar sem hefur orðið 75% tekjusamdráttur eða meira. Í gær tilkynntu stjórnvöld að þau myndu mögulega styðja félagið með láni eða ábyrgðum takist að afla nýs hlutfjár. Í morgun barst svo tilkynning um að stjórnendum félagsins væri heimilt að safna þrjátíu milljörðum í nýtt hlutafé. Hluthafafundur fer fram á 22. maí. Bogi Bils Bogason forstjóri er bjartsýnn á framhaldið. „Ég er mjög bjartsýnn á það því viðskiptalíkan okkar félags hefur margsannað sig. Það hefur skilað góðri afkomu til margra ára og það kom inní ástandið með góða eiginfjárstöðu og lausafjárstöðu. En auðvitað er þetta krefjandi verkefni í allri þessari óvissu,“ segir Bogi. Íslandsbanki, Landsbanki og Kviku banki aðstoða félagið við hlutafjárútboðið. Það er margt sem þarf að skýrast áður en hluthafafundur fer fram en fjárfestar vilja vita hvernig fer með samninga vegna Max- flugvélanna sem voru kyrrsettar, með kostnað og þar á meðal launakostnað og aðrar áætlanir félagsins í tekjum og kostnaði. Bogi segir að félagið standi ágætlega að vígi varðandi samninga við Boeing. „Það eru ennþá tafir á afhendingu flugvélanna sem gerir samningsstöðu okkar betri ef það verður niðurstaða okkar að taka ekki við vélunum,“ segir Bogi. Telur virði félagsins mun meira en endurspeglast í genginu Gengi hlutabréfa í Icelandair hafa hríðfallið síðustu mánuði í Kauphöllinni. Bogi segir þetta sömu þróun og annars staðar. Virði félagsins sé meira. „Ég er sannfærður um að virði félagsins eu til lengri tíma er mun hærra en kemur fram á markaði í dag en þessi skammtímaáhrif eru gríðarleg. Þetta hefur verið skilgreint sem kerfislega mikilvægt fyrirtæki og í raun það mikilvægasta á landinu. Það er því mikilvægt að það standi sterkt þegar óvissunni lýkur og sé í lykilstöðu að reisa hér aftur við öflugt efnahagslíf,“ segir hann. Bogi segist ekki geta tjáð sig um hvað ríkið þurfi að koma með mikið fjármagn en samgönguráðherra sagði í Kastljósi í gær að það væri umtalsvert meira en fimm til tíu milljarða. „Við erum að vinna á ákveðnum áætlunum hjá okkur og fjárhæðin þar er ekki alveg komin í ljós. Við vinnum náið með yfirvöldum í þessu máli,“ segir hann. Hlutafjárútboð um miðjan júní Bogi býst við að hlutafjárútboð verði nokkrum vikum eftir hluthafafund. „Það er stefnt að því að klára hlutafjárútboð um miðjan júní,“ segir hann. Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Ríkið tilbúið í samtal við Icelandair um lán eða ábyrgð á lánum Á ríkisstjórnarfundi í dag var samþykkt tillaga fjögurra ráðherra um að ríkið væri tilbúið að eiga samtal við Icelandair um veitingu lánalínu eða ábyrgð á lánum til félagsins. 30. apríl 2020 18:13 Samfylkingin vill styðja Icelandair með hlutabréfakaupum Formaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að íslensk stjórnvöld fari sömu leið og önnur ríki sem eignast hafi hlut í flugfélögumá móti stuðningi sínum við þau. Fjármálaráðherra segir það eiga að vera síðasta úrræðið. 30. apríl 2020 12:41 Traustar flugsamgöngur einn helsti drifkraftur þjóðarbússins Í nýlegri skýrslu IATA sem byggir á gögnum frá Oxford kemur fram að flugsamgöngur við landið séu einn helsti drifkraftur íslensk efnahagslífs. Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á stjórnvöld að tryggja framtíð Icelandair. 29. apríl 2020 19:00 Hátt í þúsund manns misstu vinnuna í fimmtán hópuppsögnum Alls misstu á bilinu 700 til 800 manns vinnuna í dag í fimmtán hópuppsögnum. Þetta sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í viðtali í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 29. apríl 2020 18:41 „Furðulegt að ríkið skuli ekki gefa upp merki um að það ætli að styðja við Icelandair“ Þrír bankar vinna með Icelandair að væntanlegu hlutafjárútboði. Fagfjárfestar segja að engar ákvarðanir verði teknar um frekari fjárfestingar fyrr en allar upplýsingar liggja fyrir. Formaður FÍA gagnrýnir að stjórnvöld komi ekki beint að félaginu. 29. apríl 2020 13:10 Stefna á almennt hlutafjárútboð Icelandair Group, móðurfélag Icelandair sem tilkynnti í gær um stærstu hópuppsögn Íslandssögunnar, hyggst efna til hlutafjárútboðs á næstunni sem yrði opið almenningi. 29. apríl 2020 06:54 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Miklar vendingar hafa verið í rekstri Icelandair frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Félagið sagði upp ríflega tvöþúsund manns eftir að stjórnvöld gáfu út að ríkið ábyrgist þriggja mánaða uppsagnafrest hjá starfsfólki fyrirtækja þar sem hefur orðið 75% tekjusamdráttur eða meira. Í gær tilkynntu stjórnvöld að þau myndu mögulega styðja félagið með láni eða ábyrgðum takist að afla nýs hlutfjár. Í morgun barst svo tilkynning um að stjórnendum félagsins væri heimilt að safna þrjátíu milljörðum í nýtt hlutafé. Hluthafafundur fer fram á 22. maí. Bogi Bils Bogason forstjóri er bjartsýnn á framhaldið. „Ég er mjög bjartsýnn á það því viðskiptalíkan okkar félags hefur margsannað sig. Það hefur skilað góðri afkomu til margra ára og það kom inní ástandið með góða eiginfjárstöðu og lausafjárstöðu. En auðvitað er þetta krefjandi verkefni í allri þessari óvissu,“ segir Bogi. Íslandsbanki, Landsbanki og Kviku banki aðstoða félagið við hlutafjárútboðið. Það er margt sem þarf að skýrast áður en hluthafafundur fer fram en fjárfestar vilja vita hvernig fer með samninga vegna Max- flugvélanna sem voru kyrrsettar, með kostnað og þar á meðal launakostnað og aðrar áætlanir félagsins í tekjum og kostnaði. Bogi segir að félagið standi ágætlega að vígi varðandi samninga við Boeing. „Það eru ennþá tafir á afhendingu flugvélanna sem gerir samningsstöðu okkar betri ef það verður niðurstaða okkar að taka ekki við vélunum,“ segir Bogi. Telur virði félagsins mun meira en endurspeglast í genginu Gengi hlutabréfa í Icelandair hafa hríðfallið síðustu mánuði í Kauphöllinni. Bogi segir þetta sömu þróun og annars staðar. Virði félagsins sé meira. „Ég er sannfærður um að virði félagsins eu til lengri tíma er mun hærra en kemur fram á markaði í dag en þessi skammtímaáhrif eru gríðarleg. Þetta hefur verið skilgreint sem kerfislega mikilvægt fyrirtæki og í raun það mikilvægasta á landinu. Það er því mikilvægt að það standi sterkt þegar óvissunni lýkur og sé í lykilstöðu að reisa hér aftur við öflugt efnahagslíf,“ segir hann. Bogi segist ekki geta tjáð sig um hvað ríkið þurfi að koma með mikið fjármagn en samgönguráðherra sagði í Kastljósi í gær að það væri umtalsvert meira en fimm til tíu milljarða. „Við erum að vinna á ákveðnum áætlunum hjá okkur og fjárhæðin þar er ekki alveg komin í ljós. Við vinnum náið með yfirvöldum í þessu máli,“ segir hann. Hlutafjárútboð um miðjan júní Bogi býst við að hlutafjárútboð verði nokkrum vikum eftir hluthafafund. „Það er stefnt að því að klára hlutafjárútboð um miðjan júní,“ segir hann.
Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Ríkið tilbúið í samtal við Icelandair um lán eða ábyrgð á lánum Á ríkisstjórnarfundi í dag var samþykkt tillaga fjögurra ráðherra um að ríkið væri tilbúið að eiga samtal við Icelandair um veitingu lánalínu eða ábyrgð á lánum til félagsins. 30. apríl 2020 18:13 Samfylkingin vill styðja Icelandair með hlutabréfakaupum Formaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að íslensk stjórnvöld fari sömu leið og önnur ríki sem eignast hafi hlut í flugfélögumá móti stuðningi sínum við þau. Fjármálaráðherra segir það eiga að vera síðasta úrræðið. 30. apríl 2020 12:41 Traustar flugsamgöngur einn helsti drifkraftur þjóðarbússins Í nýlegri skýrslu IATA sem byggir á gögnum frá Oxford kemur fram að flugsamgöngur við landið séu einn helsti drifkraftur íslensk efnahagslífs. Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á stjórnvöld að tryggja framtíð Icelandair. 29. apríl 2020 19:00 Hátt í þúsund manns misstu vinnuna í fimmtán hópuppsögnum Alls misstu á bilinu 700 til 800 manns vinnuna í dag í fimmtán hópuppsögnum. Þetta sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í viðtali í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 29. apríl 2020 18:41 „Furðulegt að ríkið skuli ekki gefa upp merki um að það ætli að styðja við Icelandair“ Þrír bankar vinna með Icelandair að væntanlegu hlutafjárútboði. Fagfjárfestar segja að engar ákvarðanir verði teknar um frekari fjárfestingar fyrr en allar upplýsingar liggja fyrir. Formaður FÍA gagnrýnir að stjórnvöld komi ekki beint að félaginu. 29. apríl 2020 13:10 Stefna á almennt hlutafjárútboð Icelandair Group, móðurfélag Icelandair sem tilkynnti í gær um stærstu hópuppsögn Íslandssögunnar, hyggst efna til hlutafjárútboðs á næstunni sem yrði opið almenningi. 29. apríl 2020 06:54 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Ríkið tilbúið í samtal við Icelandair um lán eða ábyrgð á lánum Á ríkisstjórnarfundi í dag var samþykkt tillaga fjögurra ráðherra um að ríkið væri tilbúið að eiga samtal við Icelandair um veitingu lánalínu eða ábyrgð á lánum til félagsins. 30. apríl 2020 18:13
Samfylkingin vill styðja Icelandair með hlutabréfakaupum Formaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að íslensk stjórnvöld fari sömu leið og önnur ríki sem eignast hafi hlut í flugfélögumá móti stuðningi sínum við þau. Fjármálaráðherra segir það eiga að vera síðasta úrræðið. 30. apríl 2020 12:41
Traustar flugsamgöngur einn helsti drifkraftur þjóðarbússins Í nýlegri skýrslu IATA sem byggir á gögnum frá Oxford kemur fram að flugsamgöngur við landið séu einn helsti drifkraftur íslensk efnahagslífs. Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á stjórnvöld að tryggja framtíð Icelandair. 29. apríl 2020 19:00
Hátt í þúsund manns misstu vinnuna í fimmtán hópuppsögnum Alls misstu á bilinu 700 til 800 manns vinnuna í dag í fimmtán hópuppsögnum. Þetta sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í viðtali í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 29. apríl 2020 18:41
„Furðulegt að ríkið skuli ekki gefa upp merki um að það ætli að styðja við Icelandair“ Þrír bankar vinna með Icelandair að væntanlegu hlutafjárútboði. Fagfjárfestar segja að engar ákvarðanir verði teknar um frekari fjárfestingar fyrr en allar upplýsingar liggja fyrir. Formaður FÍA gagnrýnir að stjórnvöld komi ekki beint að félaginu. 29. apríl 2020 13:10
Stefna á almennt hlutafjárútboð Icelandair Group, móðurfélag Icelandair sem tilkynnti í gær um stærstu hópuppsögn Íslandssögunnar, hyggst efna til hlutafjárútboðs á næstunni sem yrði opið almenningi. 29. apríl 2020 06:54
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent