Twitter eftir tapið: „Mætti halda að Íslendingar hafi dottið í það en ekki Svíar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2020 16:35 Ólafur Guðmundsson í baráttunni í dag. vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði sínum fyrsta leik í milliriðli gegn Slóveníu í dag, 30-27. Eftir flotta byrjun á mótinu; sigra gegn Danmörku og Rússlandi hefur liðið tapað gegn Ungverjalandi og nú Slóveníu. Twitter var líflegur vettvangur sem fyrr þegar strákarnir okkar spila. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Það er ekki gott að vita til þess að Haukur Þrastarson er frá vegna meiðsla á hné í leiknum í dag. Þetta veldur mér ónotum. Líklegt að kalla verði inn útispilara úr 28 manna hópnum í hans stað verði hann í vandræðum. Ekki fleira. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 17, 2020 Skil ekki alveg afhverju gaurarnir sem sneru taflinu við hjá okkur í fyrri hálfleik eru ekki inná. Hinir fá að klikka endalaust.— Andri Magnússon (@andrimagnusson) January 17, 2020 Aftur. Biðst afsökunar. Þetta verður samt gaman hjá mér og @elvargeir á Málmey á þriðjudaginn. Gerum það besta úr þessu.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 17, 2020 Mætti halda að Íslendingarnir hafi dottið í það en ekki Svíar #emruv— Kristinn S Trausta (@Kidditr) January 17, 2020 Fullmikil hjálp frá dómurunum. En hér er lag sem ætti að gleðja landann eftir þetta tap#em2020#emruv#handboltihttps://t.co/BlR5vZdIVt— Friðrik Atlason (@AtlasonRik) January 17, 2020 Þetta er bara ótrúlega lélegt, strax í kjölfarið á ótrúlega lélegum leik á móti ungverjalandi. Sorrý, en það má bara alveg segja þetta eins og er. #emruv— Pétur Snær Hansen Jónsson (@PeturSnaer) January 17, 2020 Stjarna Slóveníu: 10/12 Stjarna Íslands: 3/9 Þar liggur munurinn#emruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 17, 2020 Minningarathöfn íslenska draumsins verður í Hallgrímskirkju kl. 17:00 á morgun #emruv— Mirra Sjöfn (@MirraSjfn1) January 17, 2020 Deyfð og vonleysi. Andinn sem einkenndi liðið í fyrstu þremur leikjunum sést aðeins í mýflugumynd. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 17, 2020 Meiri þrjóskan og hræðslan við að breyta hjá GG. Aron og Alexander eru off en samt inná. Spes #emruv— Arni S. Petursson (@arnip10) January 17, 2020 Hafa einhvern tíman verið nothæfur dómarar frá Rússlandi í handbolta? #emruv— Kári Gautason (@karigauta) January 17, 2020 Frammistaða mín á Twitter er í línulegu samhengi við sóknarleikinn. #handbolti#emruv#sloisl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 17, 2020 Lykilatriði í þessari vörn að setja pressu á boltamanninn, en ekki einungis stíga upp í háa stöðu. Þau moment þar sem línuspilið verður auðvelt á móti okkur #emruv— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 17, 2020 Áhyggjuefni að sjá Aron í svona miklum vandræðum. Líkamstjáningin gefur til kynna að honum líði ekki vel. En hvað veit ég? Við þurfum allavega á honum að halda með sinn besta leik #emruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 17, 2020 Viktor er nýi Hannes.#emruv— Mirra Sjöfn (@MirraSjfn1) January 17, 2020 Hefur útsendingarstjórinn séð íþróttaviðburð áður? Einmitt það sem ég vil sjá þegar Ísland er í skyndisókn er glósubókin hjá aðstoðarþjálfaranum. Hvernig vissiru? #sloisl#handbolti— ARON ® (@heilagursjomli) January 17, 2020 Af hverju spilaði Óli Guðmunds eiginlega ekkert í seinni? #emruv— Ármann Örn (@armannorn) January 17, 2020 Möguleiki á ólympíuleikunum litlir sem engir. Ætli Wilbek hafði ekki rétt fyrir sér. #emruv— Friðrik Reynisson (@FridrikSk) January 17, 2020 Erum -6 með Aron P inná vellinum. Er engin að halda tölfræði á bekknum? #handbolti— Elfar Halldórsson (@ellihalld) January 17, 2020 Viktor Gísli Hallgrímsson er hinn nýi Bergsveinn Bergsveinsson #handbolti— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 17, 2020 Leikurinn dagsins í einni setningu frá @minnaermeira Svekkjandi tap fyrir Slóvenum í kaflaskiptum leik.#emruvpic.twitter.com/JR2zuteLet— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 17, 2020 Ótrúlegt að það sé ekki skotklukka í handbolta. Stendur sportinu fyrir þrifum. Yrði mikið meira spennandi ef slíkt myndi detta inn. #emrúv#handbolti— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) January 17, 2020 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði sínum fyrsta leik í milliriðli gegn Slóveníu í dag, 30-27. Eftir flotta byrjun á mótinu; sigra gegn Danmörku og Rússlandi hefur liðið tapað gegn Ungverjalandi og nú Slóveníu. Twitter var líflegur vettvangur sem fyrr þegar strákarnir okkar spila. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Það er ekki gott að vita til þess að Haukur Þrastarson er frá vegna meiðsla á hné í leiknum í dag. Þetta veldur mér ónotum. Líklegt að kalla verði inn útispilara úr 28 manna hópnum í hans stað verði hann í vandræðum. Ekki fleira. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 17, 2020 Skil ekki alveg afhverju gaurarnir sem sneru taflinu við hjá okkur í fyrri hálfleik eru ekki inná. Hinir fá að klikka endalaust.— Andri Magnússon (@andrimagnusson) January 17, 2020 Aftur. Biðst afsökunar. Þetta verður samt gaman hjá mér og @elvargeir á Málmey á þriðjudaginn. Gerum það besta úr þessu.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 17, 2020 Mætti halda að Íslendingarnir hafi dottið í það en ekki Svíar #emruv— Kristinn S Trausta (@Kidditr) January 17, 2020 Fullmikil hjálp frá dómurunum. En hér er lag sem ætti að gleðja landann eftir þetta tap#em2020#emruv#handboltihttps://t.co/BlR5vZdIVt— Friðrik Atlason (@AtlasonRik) January 17, 2020 Þetta er bara ótrúlega lélegt, strax í kjölfarið á ótrúlega lélegum leik á móti ungverjalandi. Sorrý, en það má bara alveg segja þetta eins og er. #emruv— Pétur Snær Hansen Jónsson (@PeturSnaer) January 17, 2020 Stjarna Slóveníu: 10/12 Stjarna Íslands: 3/9 Þar liggur munurinn#emruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 17, 2020 Minningarathöfn íslenska draumsins verður í Hallgrímskirkju kl. 17:00 á morgun #emruv— Mirra Sjöfn (@MirraSjfn1) January 17, 2020 Deyfð og vonleysi. Andinn sem einkenndi liðið í fyrstu þremur leikjunum sést aðeins í mýflugumynd. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 17, 2020 Meiri þrjóskan og hræðslan við að breyta hjá GG. Aron og Alexander eru off en samt inná. Spes #emruv— Arni S. Petursson (@arnip10) January 17, 2020 Hafa einhvern tíman verið nothæfur dómarar frá Rússlandi í handbolta? #emruv— Kári Gautason (@karigauta) January 17, 2020 Frammistaða mín á Twitter er í línulegu samhengi við sóknarleikinn. #handbolti#emruv#sloisl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 17, 2020 Lykilatriði í þessari vörn að setja pressu á boltamanninn, en ekki einungis stíga upp í háa stöðu. Þau moment þar sem línuspilið verður auðvelt á móti okkur #emruv— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 17, 2020 Áhyggjuefni að sjá Aron í svona miklum vandræðum. Líkamstjáningin gefur til kynna að honum líði ekki vel. En hvað veit ég? Við þurfum allavega á honum að halda með sinn besta leik #emruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 17, 2020 Viktor er nýi Hannes.#emruv— Mirra Sjöfn (@MirraSjfn1) January 17, 2020 Hefur útsendingarstjórinn séð íþróttaviðburð áður? Einmitt það sem ég vil sjá þegar Ísland er í skyndisókn er glósubókin hjá aðstoðarþjálfaranum. Hvernig vissiru? #sloisl#handbolti— ARON ® (@heilagursjomli) January 17, 2020 Af hverju spilaði Óli Guðmunds eiginlega ekkert í seinni? #emruv— Ármann Örn (@armannorn) January 17, 2020 Möguleiki á ólympíuleikunum litlir sem engir. Ætli Wilbek hafði ekki rétt fyrir sér. #emruv— Friðrik Reynisson (@FridrikSk) January 17, 2020 Erum -6 með Aron P inná vellinum. Er engin að halda tölfræði á bekknum? #handbolti— Elfar Halldórsson (@ellihalld) January 17, 2020 Viktor Gísli Hallgrímsson er hinn nýi Bergsveinn Bergsveinsson #handbolti— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 17, 2020 Leikurinn dagsins í einni setningu frá @minnaermeira Svekkjandi tap fyrir Slóvenum í kaflaskiptum leik.#emruvpic.twitter.com/JR2zuteLet— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 17, 2020 Ótrúlegt að það sé ekki skotklukka í handbolta. Stendur sportinu fyrir þrifum. Yrði mikið meira spennandi ef slíkt myndi detta inn. #emrúv#handbolti— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) January 17, 2020
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30