Þingsalur sprakk úr hlátri þegar Pawel þakkaði Steingrími fyrir ríkisborgararéttinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. desember 2016 09:52 Alþingi samþykkti á þingfundi í gærkvöldi að veita þrjátíu og einum íslenskan ríkisborgararétt á grundvelli frumvarps allsherjar- og menntamálanefndar. Fólkið sem fær ríkisborgararétt kemur meðal annars frá Súdan, Gana, Bólivíu, Haítí og Kósóvó. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, nýtti tækifærið í umræðu um ríkisborgararéttinn og rifjaði upp tímamót í hans lífi fyrir tæpum tveimur áratugum. „Ég fékk ásamt mömmu minni ríkisborgararétt með þessum hætti fyrir u.þ.b. nítján og hálfu ári síðan,“ sagði Pawel sem flutti til Íslands frá Póllandi.Iðrast ekki ákvörðunarinnar „Það var einn þingmaður hér í salnum sem tók þátt í þeim gjörningi,“ sagði Pawel og leit á forseta Alþingis, reynsluboltann og aldursforsetann Steingrím J. Sigfússon. „Ég þakka hæstvirtum forseta fyrir það. Honum er það eflaust í fersku minni,“ sagði Pawel og þingsalur veltist um af hlátri. „Ég vona að hann sjái ekki alltof mikið eftir þeirri ákvörðun sinni.“ Pawel nýtti tækifærið og óskaði nýjum ríkisborgurum til hamingju með daginn. Steingrímur sagðist að sjálfsögðu muna vel eftir þessu, var greinilega að spauga hvað það varðar, en alls ekki iðrast þeirrar ákvörðunar að veita mæðginunum ríkisborgararéttinn. Alþingi Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Alþingi samþykkti á þingfundi í gærkvöldi að veita þrjátíu og einum íslenskan ríkisborgararétt á grundvelli frumvarps allsherjar- og menntamálanefndar. Fólkið sem fær ríkisborgararétt kemur meðal annars frá Súdan, Gana, Bólivíu, Haítí og Kósóvó. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, nýtti tækifærið í umræðu um ríkisborgararéttinn og rifjaði upp tímamót í hans lífi fyrir tæpum tveimur áratugum. „Ég fékk ásamt mömmu minni ríkisborgararétt með þessum hætti fyrir u.þ.b. nítján og hálfu ári síðan,“ sagði Pawel sem flutti til Íslands frá Póllandi.Iðrast ekki ákvörðunarinnar „Það var einn þingmaður hér í salnum sem tók þátt í þeim gjörningi,“ sagði Pawel og leit á forseta Alþingis, reynsluboltann og aldursforsetann Steingrím J. Sigfússon. „Ég þakka hæstvirtum forseta fyrir það. Honum er það eflaust í fersku minni,“ sagði Pawel og þingsalur veltist um af hlátri. „Ég vona að hann sjái ekki alltof mikið eftir þeirri ákvörðun sinni.“ Pawel nýtti tækifærið og óskaði nýjum ríkisborgurum til hamingju með daginn. Steingrímur sagðist að sjálfsögðu muna vel eftir þessu, var greinilega að spauga hvað það varðar, en alls ekki iðrast þeirrar ákvörðunar að veita mæðginunum ríkisborgararéttinn.
Alþingi Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira