Viðskipti innlent

Fjarðarál borgar allt að 30% hærri laun en Norðurál

Nýir útreikninga Verkalýðsfélags Akraness sýna að starfsmenn Fjarðaráls á Reyðarfirði fá allt að 30 prósent hærri heildarlaun  en starfsmenn Noðruráls á Grundartanga fyrir sambærileg störf.

Útreikningarnir voru kynntir á fundi í Bíóhöllinni á Akranesi í gærkvöldi, en starfsmenn álversins á Grundartanga eru enn með lausa samninga eftir langt samningaþóf.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×