Birgir Leifur verður ekki með á Íslandsmótinu Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júlí 2015 14:15 Birgir Leifur Hafþórsson Vísir/Daníel Birgir Leifur Hafþórsson, ríkjandi Íslandsmeistari í höggleik, tekur ekki þátt á Íslandsmótinu sem hefst nú á fimmtudaginn. Birgir Leifur mun taka þátt í móti í Frakklandi þess í stað en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni. Þetta staðfesti Birgir Leifur við fréttastofu rétt í þessu en hann var að hlaða batteríin á Spáni eftir að hafa lent í 5-9. sæti á Áskorendamótinu sem fór fram á Kanaríeyjum um helgina. Birgir lék gríðarlega vel á mótinu en hann lék alls á fimmtán höggum undir pari með 19 fugla, enga skolla og tvo tvöfalda skolla. Birgir hefur borið sigur úr býtum á síðustu tveimur Íslandsmótum í höggleik og er því víst að það verður nýr Íslandsmeistari krýndur í ár. Nánar verður rætt við Birgi í Fréttablaðinu á morgun. Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, ríkjandi Íslandsmeistari í höggleik, tekur ekki þátt á Íslandsmótinu sem hefst nú á fimmtudaginn. Birgir Leifur mun taka þátt í móti í Frakklandi þess í stað en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni. Þetta staðfesti Birgir Leifur við fréttastofu rétt í þessu en hann var að hlaða batteríin á Spáni eftir að hafa lent í 5-9. sæti á Áskorendamótinu sem fór fram á Kanaríeyjum um helgina. Birgir lék gríðarlega vel á mótinu en hann lék alls á fimmtán höggum undir pari með 19 fugla, enga skolla og tvo tvöfalda skolla. Birgir hefur borið sigur úr býtum á síðustu tveimur Íslandsmótum í höggleik og er því víst að það verður nýr Íslandsmeistari krýndur í ár. Nánar verður rætt við Birgi í Fréttablaðinu á morgun.
Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira