Sjerpi reynir við Everest í 22. skiptið Kjartan Kjartansson skrifar 31. mars 2018 23:26 Kami Rita komst síðast á tind Everest í maí í fyrra. Vísir/AFP Ef allt gengur að óskum kemst Nepalinn Kami Rita Sherpa í sögubækurnar sem sá maður sem hefur oftast náð tindi Everest, hæsta fjalls jarðar. Hann leggur upp í sinn tuttugasta og annan leiðangur á tindinn á morgun. Tuttugu og níu göngumenn af ýmsum þjóðernum verða í leiðangri Kami Rita en erlendir fjallagarpar reiða sig yfirleitt á aðstoð reyndar sjerpa þegar þeir leggja á fjallið. Kami Rita er 48 ára gamall en hann á núverandi met yfir ferðir á Everest með tveimur öðrum nepölskum leiðsögumönnum sem nú eru sestir í helgan stein, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. „Ég er að gera enn eina tilraunina til þess að skrifa söguna og gera allt sjerpasamfélagið og landið mitt stolt,“ segir Kami Rita sem gekk fyrst á Everest árið 1994. Búist er við því að leiðangurinn leggi á tindinn eftir tvær vikur. Veður og vindar munu þó hafa lokaorðið um hvort og hvenær Kami Rita og félagar ná honum. Óháð því hvort að það tekst ætlar Kami Rita að halda ótrauður áfram og stefnir hann á að ná 25 ferðum á tindinn áður en yfir lýkur. Everest Nepal Tengdar fréttir Nepölsk ofurmenni við Everest Átján Íslendingar héldu í tveggja vikna göngu um Himalayafjöllin í október. Takmarkið voru grunnbúðir Mount Everest þaðan sem garpar í öðrum áhættuhópi halda af stað á leið sinni á topp hæsta fjalls heimsins. Ungir nepalskir burðarmenn vöktu aðdáun íslenska göngufólksins á degi hverjum. 16. desember 2017 12:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Sjá meira
Ef allt gengur að óskum kemst Nepalinn Kami Rita Sherpa í sögubækurnar sem sá maður sem hefur oftast náð tindi Everest, hæsta fjalls jarðar. Hann leggur upp í sinn tuttugasta og annan leiðangur á tindinn á morgun. Tuttugu og níu göngumenn af ýmsum þjóðernum verða í leiðangri Kami Rita en erlendir fjallagarpar reiða sig yfirleitt á aðstoð reyndar sjerpa þegar þeir leggja á fjallið. Kami Rita er 48 ára gamall en hann á núverandi met yfir ferðir á Everest með tveimur öðrum nepölskum leiðsögumönnum sem nú eru sestir í helgan stein, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. „Ég er að gera enn eina tilraunina til þess að skrifa söguna og gera allt sjerpasamfélagið og landið mitt stolt,“ segir Kami Rita sem gekk fyrst á Everest árið 1994. Búist er við því að leiðangurinn leggi á tindinn eftir tvær vikur. Veður og vindar munu þó hafa lokaorðið um hvort og hvenær Kami Rita og félagar ná honum. Óháð því hvort að það tekst ætlar Kami Rita að halda ótrauður áfram og stefnir hann á að ná 25 ferðum á tindinn áður en yfir lýkur.
Everest Nepal Tengdar fréttir Nepölsk ofurmenni við Everest Átján Íslendingar héldu í tveggja vikna göngu um Himalayafjöllin í október. Takmarkið voru grunnbúðir Mount Everest þaðan sem garpar í öðrum áhættuhópi halda af stað á leið sinni á topp hæsta fjalls heimsins. Ungir nepalskir burðarmenn vöktu aðdáun íslenska göngufólksins á degi hverjum. 16. desember 2017 12:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Sjá meira
Nepölsk ofurmenni við Everest Átján Íslendingar héldu í tveggja vikna göngu um Himalayafjöllin í október. Takmarkið voru grunnbúðir Mount Everest þaðan sem garpar í öðrum áhættuhópi halda af stað á leið sinni á topp hæsta fjalls heimsins. Ungir nepalskir burðarmenn vöktu aðdáun íslenska göngufólksins á degi hverjum. 16. desember 2017 12:00