Sam Lloyd látinn 56 ára gamall Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. maí 2020 08:41 Sam Lloyd var best þekktur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Scrubs. Getty/Ethan Miller Leikarinn Sam Lloyd, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögmaðurinn Ted Buckland í þáttunum Scrubs, er látinn. Hann var aðeins 56 ára gamall. Lloyd greindist með æxli í heila á síðasta ári. Lloyd á langan feril að baki en hann starfaði sem leikari í meira en þrjátíu ár og fór með meira en 60 hlutverk á ferlinum. Hann lék meðal annars í þáttunum Cougar Town, Desperate Housewives, Happy Together, Shameless, Modern Family, Seinfeld og fleirum. Þá fór hann einnig með hlutverk í kvikmyndum, til dæmis Galacy Quest og Flubber. Nokkrir félagar hans úr þáttunum Scrubs minntust hans á Twitter í gær og skrifaði Bill Lawrence, höfundur þáttanna: „Ég hugsa til Sam Lloyd í dag. (Ted). Hann var svo góður maður. Hans verður sárt saknað.“ Thinking a lot about Sam Lloyd today. (Ted). Truly such a kind, sweet guy. He will be missed by so many. pic.twitter.com/JRzlLKhqHB— Bill Lawrence (@VDOOZER) May 1, 2020 Leikarinn Zack Braff, sem fór með aðalhlutverkið í Scrubs, skrifaði: „Hvíl í friði einn fyndnasti leikari sem ég hef hlotið heiðurinn að vinna með. Sam Lloyd fékk mig til að hlæja hvert einasta skipti sem við lékum saman. Hann hefði ekki getað verið betri maður.“ Rest In Peace to one of the funniest actors I ve ever had the joy of working with. Sam Lloyd made me crack up and break character every single time we did a scene together. He could not have been a kinder man. I will forever cherish the time I had with you, Sammy. pic.twitter.com/wwyvGNbveG— Zach Braff (@zachbraff) May 1, 2020 Simpler times, happier days, the kindest man I ever met. Easy going Sam, Rest In Peace. #RIPSamLloyd pic.twitter.com/zuXyXi19sI— Robert Maschio (@robertmaschio) May 1, 2020 Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Leikarinn Sam Lloyd, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögmaðurinn Ted Buckland í þáttunum Scrubs, er látinn. Hann var aðeins 56 ára gamall. Lloyd greindist með æxli í heila á síðasta ári. Lloyd á langan feril að baki en hann starfaði sem leikari í meira en þrjátíu ár og fór með meira en 60 hlutverk á ferlinum. Hann lék meðal annars í þáttunum Cougar Town, Desperate Housewives, Happy Together, Shameless, Modern Family, Seinfeld og fleirum. Þá fór hann einnig með hlutverk í kvikmyndum, til dæmis Galacy Quest og Flubber. Nokkrir félagar hans úr þáttunum Scrubs minntust hans á Twitter í gær og skrifaði Bill Lawrence, höfundur þáttanna: „Ég hugsa til Sam Lloyd í dag. (Ted). Hann var svo góður maður. Hans verður sárt saknað.“ Thinking a lot about Sam Lloyd today. (Ted). Truly such a kind, sweet guy. He will be missed by so many. pic.twitter.com/JRzlLKhqHB— Bill Lawrence (@VDOOZER) May 1, 2020 Leikarinn Zack Braff, sem fór með aðalhlutverkið í Scrubs, skrifaði: „Hvíl í friði einn fyndnasti leikari sem ég hef hlotið heiðurinn að vinna með. Sam Lloyd fékk mig til að hlæja hvert einasta skipti sem við lékum saman. Hann hefði ekki getað verið betri maður.“ Rest In Peace to one of the funniest actors I ve ever had the joy of working with. Sam Lloyd made me crack up and break character every single time we did a scene together. He could not have been a kinder man. I will forever cherish the time I had with you, Sammy. pic.twitter.com/wwyvGNbveG— Zach Braff (@zachbraff) May 1, 2020 Simpler times, happier days, the kindest man I ever met. Easy going Sam, Rest In Peace. #RIPSamLloyd pic.twitter.com/zuXyXi19sI— Robert Maschio (@robertmaschio) May 1, 2020
Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira