Dánarorsök liggur ekki fyrir Elín Margrét Böðvarsdóttir og Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifa 31. mars 2018 19:30 Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi í tengslum við andlát manns á sveitabæ í Biskupstungum í morgun. Rannsókn málsins stendur yfir en mennirnir tveir sem eru í haldi lögreglu eru bræður hins látna. Tveir bræðranna voru gestkomandi hjá þeim þriðja en maðurinn sem lést var á sjötugsaldri. Það var annar bræðranna sem nú eru í haldi sem tilkynnti um málið til lögreglu. Að sögn yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á suðurlandi eru ummerki um átök á vettvangi. „Klukkan korter í níu í morgun þá fáum við tilkynningu um að maður sé látinn á sveitabæ í uppsveitum Árnessýslu, lögregla fer þarna á staðinn og sjúkraflutningamenn og það er staðfest að þarna er maður látinn og það eru ummerki um að það hafi verið átök á vettvangi,” segir Oddur Árnason yfirlögregluþjónn í samtali við Stöð 2. Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi fer með rannsóknina sem staðið hefur yfir í allan dag og hefur notið aðstoðar tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þótt ummerki um átök hafi fundist á vettvangi segir Oddur of snemmt að segja til um hvort andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. „Dánarorsök hún liggur ekki fyrir, það verður krufið á þriðjudag og þá skýrist þetta betur, sem sagt með hvaða hætti þetta hefur borið að,” segir Oddur. Búið er að ná sambandi við alla nánustu aðstandendur mannsins en skýrslutökur yfir bræðrum hans tveimur fóru fram síðdegis í dag. Ákvörðun um hvort farið verði fram gæsluvarðhald verður tekin að skýrslutökum loknum. Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30 Tveir í haldi lögreglu vegna mannsláts í Árnessýslu Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi við rannsókn málsins. 31. mars 2018 11:37 Lögregla girðir af sveitabæ í Biskupstungum Tilkynnt var um andlát manns í heimahúsi í Árnessýslu á níunda tímanum í morgun. 31. mars 2018 15:05 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Suðurlandi í tengslum við andlát manns á sveitabæ í Biskupstungum í morgun. Rannsókn málsins stendur yfir en mennirnir tveir sem eru í haldi lögreglu eru bræður hins látna. Tveir bræðranna voru gestkomandi hjá þeim þriðja en maðurinn sem lést var á sjötugsaldri. Það var annar bræðranna sem nú eru í haldi sem tilkynnti um málið til lögreglu. Að sögn yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á suðurlandi eru ummerki um átök á vettvangi. „Klukkan korter í níu í morgun þá fáum við tilkynningu um að maður sé látinn á sveitabæ í uppsveitum Árnessýslu, lögregla fer þarna á staðinn og sjúkraflutningamenn og það er staðfest að þarna er maður látinn og það eru ummerki um að það hafi verið átök á vettvangi,” segir Oddur Árnason yfirlögregluþjónn í samtali við Stöð 2. Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi fer með rannsóknina sem staðið hefur yfir í allan dag og hefur notið aðstoðar tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þótt ummerki um átök hafi fundist á vettvangi segir Oddur of snemmt að segja til um hvort andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. „Dánarorsök hún liggur ekki fyrir, það verður krufið á þriðjudag og þá skýrist þetta betur, sem sagt með hvaða hætti þetta hefur borið að,” segir Oddur. Búið er að ná sambandi við alla nánustu aðstandendur mannsins en skýrslutökur yfir bræðrum hans tveimur fóru fram síðdegis í dag. Ákvörðun um hvort farið verði fram gæsluvarðhald verður tekin að skýrslutökum loknum.
Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30 Tveir í haldi lögreglu vegna mannsláts í Árnessýslu Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi við rannsókn málsins. 31. mars 2018 11:37 Lögregla girðir af sveitabæ í Biskupstungum Tilkynnt var um andlát manns í heimahúsi í Árnessýslu á níunda tímanum í morgun. 31. mars 2018 15:05 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Ummerki um átök á bænum þar sem maður lést Maðurinn sem lést og tveir menn sem bíða nú skýrslutöku hjá lögreglu eru bræður. 31. mars 2018 16:30
Tveir í haldi lögreglu vegna mannsláts í Árnessýslu Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi við rannsókn málsins. 31. mars 2018 11:37
Lögregla girðir af sveitabæ í Biskupstungum Tilkynnt var um andlát manns í heimahúsi í Árnessýslu á níunda tímanum í morgun. 31. mars 2018 15:05