Tveir á toppnum og Tiger komst í gegnum niðurskurðinn Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júlí 2018 20:00 Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Zach Johnson eru í forystu á Opna breska meistaramótinu þegar mótið er hálfnað. Haraldur Franklín Magnús er úr leik. Þeir eru báðir á sex höggum undir pari eftir hringina tvo en Zach spilaði frábært golf í dag. Hann spilaði hringinn í dag á fjórum höggum undir pari en Kisner var einnig í forystu eftir fyrsta hringinn. Kisner er í leit að sínum fyrsta risatitli og er í ágætis stöðu eftir fyrstu tvo hringina en Zach Johnson hefur í tvígang unnið risamót. Þriðji hringurinn verður spilaður á morgun. Goðsögnin Tiger Woods komst í gegnum niðurskurðinn en hann er í 29. sætinu á parinu. Tiger hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn á mótinu síðan 2014. Haraldur Franklín Magnús, okkar maður, endaði í 118. sæti á mótinu á átta yfir pari. Hann spilaði á sjö höggum yfir pari í dag og er því miður úr leik á sínu fyrsta risamóti. Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Zach Johnson eru í forystu á Opna breska meistaramótinu þegar mótið er hálfnað. Haraldur Franklín Magnús er úr leik. Þeir eru báðir á sex höggum undir pari eftir hringina tvo en Zach spilaði frábært golf í dag. Hann spilaði hringinn í dag á fjórum höggum undir pari en Kisner var einnig í forystu eftir fyrsta hringinn. Kisner er í leit að sínum fyrsta risatitli og er í ágætis stöðu eftir fyrstu tvo hringina en Zach Johnson hefur í tvígang unnið risamót. Þriðji hringurinn verður spilaður á morgun. Goðsögnin Tiger Woods komst í gegnum niðurskurðinn en hann er í 29. sætinu á parinu. Tiger hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn á mótinu síðan 2014. Haraldur Franklín Magnús, okkar maður, endaði í 118. sæti á mótinu á átta yfir pari. Hann spilaði á sjö höggum yfir pari í dag og er því miður úr leik á sínu fyrsta risamóti.
Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45