Inga Sæland ætlar að giftast ástinni í lífi sínu á ný eftir skilnað Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júlí 2018 12:15 Inga Sæland og Óli Már Guðmundsson mættu prúðbúin á hátíðarkvöldverð í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands í fyrradag. Vísir/Sigtryggur Ari Inga Sæland þingkona Flokks fólksins var á meðal þeirra sem kom til hátíðarkvöldverðar í boði forseta Alþingis í fyrradag. Athygli vakti að Inga var ekki ein á ferð heldur mætti hún ásamt sambýlismanni sínum, Óla Má Guðmundssyni, en parið á sér langa sögu. „Ég mætti með mínum manni sem ég ætlaði að giftast í október í fyrra en þá fór allt í vitleysu út af þessum kosningum,“ segir Inga í samtali við Vísi og vísar þar til óvæntra alþingiskosninga sem blásið var til á síðasta ári, eins og landsmönnum er eflaust flestum kunnugt um. Kosningabaráttan setti því brúðkaupsplön algjörlega úr skorðum.Sjá einnig: Þingkonur skiptu þjóðbúningum út fyrir kvöldkjóla á Hótel Sögu Októberbrúðkaupið hefði þó ekki verið það fyrsta hjá parinu en þau tóku nýlega saman aftur eftir skilnað. „Við giftumst þegar ég var átján ára og hann tuttugu og fjögurra ára og eigum fjögur börn, fjölskyldu og allt það,“ segir Inga. Ógæfan dundi hins vegar yfir árið 1994 þegar Óli handleggsbrotnaði. Að sögn Ingu var hann handleggsbrotinn í sex ár, sem reyndist afar erfiður tími, og hjónin skildu í kringum aldamótin 2000. Ástin hafi hins vegar sigrað að lokum og hefur parið tekið saman á ný. „En hann er bara, „he‘s the love of my life“.“ Þá segir Inga brúðkaupið enn í burðarliðnum þó að endanleg dagsetning hafi ekki verið ákveðin. Lífið óskar turtildúfunum innilega til hamingju með ráðahaginn. Alþingi Tengdar fréttir Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið. 29. nóvember 2017 06:00 Sigurbjörg og Hrollur fá aðstoð frá Ingu Sæland Kærði uppsögn hússjóðs ÖBÍ á leigusamningi vegna hundahalds til kærunefndar húsnæðismála. Átti að skila af sér íbúðinni 1. desember en bíður niðurstöðu. 2. desember 2017 07:00 Inga Sæland kveðst alltaf hafa verið jafnaðarmaður Segist aldrei hafa kosið Alþýðubandalagið eða Vinstri græna. 9. nóvember 2017 10:59 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Sjá meira
Inga Sæland þingkona Flokks fólksins var á meðal þeirra sem kom til hátíðarkvöldverðar í boði forseta Alþingis í fyrradag. Athygli vakti að Inga var ekki ein á ferð heldur mætti hún ásamt sambýlismanni sínum, Óla Má Guðmundssyni, en parið á sér langa sögu. „Ég mætti með mínum manni sem ég ætlaði að giftast í október í fyrra en þá fór allt í vitleysu út af þessum kosningum,“ segir Inga í samtali við Vísi og vísar þar til óvæntra alþingiskosninga sem blásið var til á síðasta ári, eins og landsmönnum er eflaust flestum kunnugt um. Kosningabaráttan setti því brúðkaupsplön algjörlega úr skorðum.Sjá einnig: Þingkonur skiptu þjóðbúningum út fyrir kvöldkjóla á Hótel Sögu Októberbrúðkaupið hefði þó ekki verið það fyrsta hjá parinu en þau tóku nýlega saman aftur eftir skilnað. „Við giftumst þegar ég var átján ára og hann tuttugu og fjögurra ára og eigum fjögur börn, fjölskyldu og allt það,“ segir Inga. Ógæfan dundi hins vegar yfir árið 1994 þegar Óli handleggsbrotnaði. Að sögn Ingu var hann handleggsbrotinn í sex ár, sem reyndist afar erfiður tími, og hjónin skildu í kringum aldamótin 2000. Ástin hafi hins vegar sigrað að lokum og hefur parið tekið saman á ný. „En hann er bara, „he‘s the love of my life“.“ Þá segir Inga brúðkaupið enn í burðarliðnum þó að endanleg dagsetning hafi ekki verið ákveðin. Lífið óskar turtildúfunum innilega til hamingju með ráðahaginn.
Alþingi Tengdar fréttir Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið. 29. nóvember 2017 06:00 Sigurbjörg og Hrollur fá aðstoð frá Ingu Sæland Kærði uppsögn hússjóðs ÖBÍ á leigusamningi vegna hundahalds til kærunefndar húsnæðismála. Átti að skila af sér íbúðinni 1. desember en bíður niðurstöðu. 2. desember 2017 07:00 Inga Sæland kveðst alltaf hafa verið jafnaðarmaður Segist aldrei hafa kosið Alþýðubandalagið eða Vinstri græna. 9. nóvember 2017 10:59 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Sjá meira
Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið. 29. nóvember 2017 06:00
Sigurbjörg og Hrollur fá aðstoð frá Ingu Sæland Kærði uppsögn hússjóðs ÖBÍ á leigusamningi vegna hundahalds til kærunefndar húsnæðismála. Átti að skila af sér íbúðinni 1. desember en bíður niðurstöðu. 2. desember 2017 07:00
Inga Sæland kveðst alltaf hafa verið jafnaðarmaður Segist aldrei hafa kosið Alþýðubandalagið eða Vinstri græna. 9. nóvember 2017 10:59