Gæti enska úrvalsdeildin farið fram á Íslandi? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2020 20:00 Mun enska úrvalsdeildin snúa til Íslands til að klára leiktíðina? Vísir/Getty Enn eru vonast til þess að enska úrvalsdeildin verði klárið í sumar en 92 leikir eru eftir af deildinni. Sem stendur er stefnt á að hefja leik að nýju þann 12. júní næstkomandi. Umræða hefur verið um að spila leikina fyrir utan landsteina Bretlandseyja á átta til tíu leikvöllum sem uppfylla öll skilyrði varðandi sóttvarnir. Kemur Ísland þar mögulega til greina. Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, enska landsliðsins og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, sagði í gær að hann teldi öruggast að spila leikina utan Englands. Tillögur hafa komið upp hjá blaðamönnum um að spila leikina á Íslandi. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir þann möguleika koma til greina en Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við Víði í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Auðvitað væri það alveg mögulegt. Við erum að sjá og finna leiðir fyrir kvikmyndafyrirtæki til að koma og vera aflokuð á einhverju svæði. Slíkt væri hægt að gera með íþróttalið líka, þau kæmu hingað og væru aflokuð á afmörkuðu svæði, spiluðu sína leiki og færu síðan af landinu,“ sagði Víðir við Júlíönu í dag. „Þetta gæti verið mjög áhugavert að skoða ef þau hefðu raunverulegan áhuga á þessu,“ sagði Víðir að lokum en frétt Stöðvar 2 um málið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Víðir ræðir mögulega leiki ensku úrvalsdeildarinnar á Íslandi Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportpakkinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Sjá meira
Enn eru vonast til þess að enska úrvalsdeildin verði klárið í sumar en 92 leikir eru eftir af deildinni. Sem stendur er stefnt á að hefja leik að nýju þann 12. júní næstkomandi. Umræða hefur verið um að spila leikina fyrir utan landsteina Bretlandseyja á átta til tíu leikvöllum sem uppfylla öll skilyrði varðandi sóttvarnir. Kemur Ísland þar mögulega til greina. Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, enska landsliðsins og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, sagði í gær að hann teldi öruggast að spila leikina utan Englands. Tillögur hafa komið upp hjá blaðamönnum um að spila leikina á Íslandi. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir þann möguleika koma til greina en Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við Víði í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Auðvitað væri það alveg mögulegt. Við erum að sjá og finna leiðir fyrir kvikmyndafyrirtæki til að koma og vera aflokuð á einhverju svæði. Slíkt væri hægt að gera með íþróttalið líka, þau kæmu hingað og væru aflokuð á afmörkuðu svæði, spiluðu sína leiki og færu síðan af landinu,“ sagði Víðir við Júlíönu í dag. „Þetta gæti verið mjög áhugavert að skoða ef þau hefðu raunverulegan áhuga á þessu,“ sagði Víðir að lokum en frétt Stöðvar 2 um málið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Víðir ræðir mögulega leiki ensku úrvalsdeildarinnar á Íslandi
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportpakkinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Sjá meira