Vill senda lögreglu á Geysissvæðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. mars 2014 15:57 Vísir/Gva/Anton Brink „Hvað myndu menn gera ef einstaklingar stilltu sér upp í vegi fyrir bílaumferðina á Laugavegi eða Hverfisgötu og krefðu menn um gjald,“ sagði Ögmundur Jónasson í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. Ögmundur rifjaði upp ferð sína á Geysissvæðið í gær þar sem hann ásamt fleirum ætluðu að standa á lagalegum rétti sínum eins og hann komst að orði. Eins og greint var frá í gær ákváðu landeigendur að rukka ekki í gær svo Ögmundur og félagar gátu rölt um Geysissvæðið þeim að kostnaðarlaus. „Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera til að halda uppi lögum og verja einstaklinga fyrir löglausu áreiti af þessu tagi,“ sagði Ögmundur. Hann beindi fyrirspurn sinni til Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Bjarni benti á að ríkið hefði átt í viðræðum við landeigendur í lengri tíma sem lauk með tillögu í febrúar. Þar skuldbatt ríkið sig til þess að fara í framkvæmdir án tafa til að lagfæra aðstæður á svæðinu. Það hafi landeigendur ekki sætt sig við og ríkið í kjölfarið sett lögbann á gjaldtöku. Henni var svo hafnað af sýslumanninum á Selfossi. Ögmundur var ekki sáttur við svör ráðherra og óskaði eftir því að lögregla yrði kölluð til. „Hvers vegna er lögreglan ekki látin stöðva þessa lögleysu sem þarna fer fram? Einstaklingar sem ganga inn á svæðið eru krafðir um 600 krónur. Það eru allir sammála um lögleysuna. Hvers vegna gerir ríkisstjórnin ekki neitt?“ Bjarni sagði að kröfu um lögbann yrði fylgt eftir. Yrði fallist á lögbann yrði því fylgt eftir með sérstöku dómsmáli. Annars yrði sjálfstætt dómsmál höfaða. „Ég tel að það þurfi að fara varlega í almennar yfirlýsingar um að það sé almennt alfarið á öllum eignarlöndum bannað að taka sérstakt gjald.“ Tengdar fréttir „Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30. mars 2014 19:49 Útlit fyrir að frítt sé inn á Geysissvæðið í dag Enginn gjaldheimtumaður er á svæðinu og fær ferðafólk að ganga inn á svæðið, þeim að endurgjaldslausu. 30. mars 2014 13:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
„Hvað myndu menn gera ef einstaklingar stilltu sér upp í vegi fyrir bílaumferðina á Laugavegi eða Hverfisgötu og krefðu menn um gjald,“ sagði Ögmundur Jónasson í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. Ögmundur rifjaði upp ferð sína á Geysissvæðið í gær þar sem hann ásamt fleirum ætluðu að standa á lagalegum rétti sínum eins og hann komst að orði. Eins og greint var frá í gær ákváðu landeigendur að rukka ekki í gær svo Ögmundur og félagar gátu rölt um Geysissvæðið þeim að kostnaðarlaus. „Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera til að halda uppi lögum og verja einstaklinga fyrir löglausu áreiti af þessu tagi,“ sagði Ögmundur. Hann beindi fyrirspurn sinni til Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Bjarni benti á að ríkið hefði átt í viðræðum við landeigendur í lengri tíma sem lauk með tillögu í febrúar. Þar skuldbatt ríkið sig til þess að fara í framkvæmdir án tafa til að lagfæra aðstæður á svæðinu. Það hafi landeigendur ekki sætt sig við og ríkið í kjölfarið sett lögbann á gjaldtöku. Henni var svo hafnað af sýslumanninum á Selfossi. Ögmundur var ekki sáttur við svör ráðherra og óskaði eftir því að lögregla yrði kölluð til. „Hvers vegna er lögreglan ekki látin stöðva þessa lögleysu sem þarna fer fram? Einstaklingar sem ganga inn á svæðið eru krafðir um 600 krónur. Það eru allir sammála um lögleysuna. Hvers vegna gerir ríkisstjórnin ekki neitt?“ Bjarni sagði að kröfu um lögbann yrði fylgt eftir. Yrði fallist á lögbann yrði því fylgt eftir með sérstöku dómsmáli. Annars yrði sjálfstætt dómsmál höfaða. „Ég tel að það þurfi að fara varlega í almennar yfirlýsingar um að það sé almennt alfarið á öllum eignarlöndum bannað að taka sérstakt gjald.“
Tengdar fréttir „Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30. mars 2014 19:49 Útlit fyrir að frítt sé inn á Geysissvæðið í dag Enginn gjaldheimtumaður er á svæðinu og fær ferðafólk að ganga inn á svæðið, þeim að endurgjaldslausu. 30. mars 2014 13:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
„Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30. mars 2014 19:49
Útlit fyrir að frítt sé inn á Geysissvæðið í dag Enginn gjaldheimtumaður er á svæðinu og fær ferðafólk að ganga inn á svæðið, þeim að endurgjaldslausu. 30. mars 2014 13:27