Fjórir lykilmenn Svía fengu sér í tána í leyfisleysi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. janúar 2020 22:37 Jim Gottfridsson, fyrirliði Svía, var einn þeirra sem fékk sér í glas í leyfisleysi í gær. vísir/epa Fjórir lykilmenn sænska karlalandsliðsins í handbolta fengu sér í tána í leyfisleysi í gærkvöldi.Sport Bladet greinir frá því að Jim Gottfridsson, Andreas Nilsson, Lukas Nilsson og Kim Ekdahl du Rietz hafi farið á krá í Malmö í gærkvöldi og drukkið áfengi án leyfis þjálfarateymis sænska liðsins. Kristján Andrésson, þjálfari Svía, var ekki sáttur með fjórmenningana. „Ég er vonsvikinn með það sem gerðist en leikmennirnir báðust afsökunar fyrir framan allan hópinn og sögðu að þetta myndi ekki gerast aftur,“ sagði Kristján. Sænska liðið átti frá á EM í gær og fyrradag og leikmennirnir fjórir nýttu sér það til að fá sér í glas. Samkvæmt frétt Sport Bladet þurfa leikmenn að fá leyfi þjálfarateymisins fyrir því að drekka áfengi á stórmótum. Í fréttinni kemur fram að leikmönnunum hafi ekkert verið refsað en þeir báðu samherja sína afsökunar eins og áður sagði. Eftir EM ætlar sænska handknattleikssambandið að skoða hvort setja þurfi skýrari reglur um mál sem þessi. Svíþjóð er í milliriðli II á EM líkt og Ísland. Liðin mætast í lokaumferð milliriðlakeppninnar miðvikudaginn 22. janúar. Kristján Andrésson hefur stýrt sænska karlalandsliðinu í handbolta síðan 2016.vísir/epa EM 2020 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Fjórir lykilmenn sænska karlalandsliðsins í handbolta fengu sér í tána í leyfisleysi í gærkvöldi.Sport Bladet greinir frá því að Jim Gottfridsson, Andreas Nilsson, Lukas Nilsson og Kim Ekdahl du Rietz hafi farið á krá í Malmö í gærkvöldi og drukkið áfengi án leyfis þjálfarateymis sænska liðsins. Kristján Andrésson, þjálfari Svía, var ekki sáttur með fjórmenningana. „Ég er vonsvikinn með það sem gerðist en leikmennirnir báðust afsökunar fyrir framan allan hópinn og sögðu að þetta myndi ekki gerast aftur,“ sagði Kristján. Sænska liðið átti frá á EM í gær og fyrradag og leikmennirnir fjórir nýttu sér það til að fá sér í glas. Samkvæmt frétt Sport Bladet þurfa leikmenn að fá leyfi þjálfarateymisins fyrir því að drekka áfengi á stórmótum. Í fréttinni kemur fram að leikmönnunum hafi ekkert verið refsað en þeir báðu samherja sína afsökunar eins og áður sagði. Eftir EM ætlar sænska handknattleikssambandið að skoða hvort setja þurfi skýrari reglur um mál sem þessi. Svíþjóð er í milliriðli II á EM líkt og Ísland. Liðin mætast í lokaumferð milliriðlakeppninnar miðvikudaginn 22. janúar. Kristján Andrésson hefur stýrt sænska karlalandsliðinu í handbolta síðan 2016.vísir/epa
EM 2020 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti