Pirraður Mikkel Hansen í settinu eftir leikinn: Þið eruð að reyna skapa klofning Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2020 10:30 Hansen eftir tapið gegn Íslandi í 1. umferðinni. vísir/epa Mikkel Hansen, stórstjarna danska landsliðsins, er ekki sáttur með fréttaflutning TV 2 Sport á Evrópumótinu í handbolta. Danmörk er úr leik eftir tap gegn Íslandi og jafntefli gegn Ungverjalandi og hann var mættur í settið eftir sigurinn á Rússum í gær. Það var ljóst frá byrjun að Mikkel væri ósáttur. Hann var spurður út í sína eigin frammistöðu eftir leikinn gegn Ungverjum og svaraði þá: „Ég kemst ekki í neinar góðar stöður. Ég er næstum aldrei með boltann og þá er erfitt að skjóta,“ sagði Hansen og sagði að þetta væri öðruvísi en vanalega. Mikkel Hansen afviser splid med Nikolaj Jacobsen Hansen har kaldt det frustrerende, at han ikke fik bolden mere. Han understreger dog, at det ikke er en kritik af landstræner Nikolaj Jacobsen. https://t.co/l8h8CQ5FHG— SportenDK (@SportenDK) January 16, 2020 Þessum ummælum hafa fjölmiðlar í Danmörku gert mikið úr og sagt að hann sé óbeint að skjóta þessum ummælum í átt að landsliðsþjálfaranum Nikolaj Jakobsen. Hann var fljótur að skjóta á TV 2 Sport er hann mætti í settið í gær. „Nú hef ég bara getað fylgst aðeins með og hvernig þið hafið reynt að skapa klofning fram og til baka. Það finnst mér kaldhæðnislegt að reyna að skapa klofning milli mín og landsliðsþjálfarans,“ sagði Hansen. Stórstjarnan skoraði einungis nítján mörk í mótinu. Þegar Danmörk vann gullið á HM í fyrra var hann markahæsti maður mótsins. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Mikkel Hansen, stórstjarna danska landsliðsins, er ekki sáttur með fréttaflutning TV 2 Sport á Evrópumótinu í handbolta. Danmörk er úr leik eftir tap gegn Íslandi og jafntefli gegn Ungverjalandi og hann var mættur í settið eftir sigurinn á Rússum í gær. Það var ljóst frá byrjun að Mikkel væri ósáttur. Hann var spurður út í sína eigin frammistöðu eftir leikinn gegn Ungverjum og svaraði þá: „Ég kemst ekki í neinar góðar stöður. Ég er næstum aldrei með boltann og þá er erfitt að skjóta,“ sagði Hansen og sagði að þetta væri öðruvísi en vanalega. Mikkel Hansen afviser splid med Nikolaj Jacobsen Hansen har kaldt det frustrerende, at han ikke fik bolden mere. Han understreger dog, at det ikke er en kritik af landstræner Nikolaj Jacobsen. https://t.co/l8h8CQ5FHG— SportenDK (@SportenDK) January 16, 2020 Þessum ummælum hafa fjölmiðlar í Danmörku gert mikið úr og sagt að hann sé óbeint að skjóta þessum ummælum í átt að landsliðsþjálfaranum Nikolaj Jakobsen. Hann var fljótur að skjóta á TV 2 Sport er hann mætti í settið í gær. „Nú hef ég bara getað fylgst aðeins með og hvernig þið hafið reynt að skapa klofning fram og til baka. Það finnst mér kaldhæðnislegt að reyna að skapa klofning milli mín og landsliðsþjálfarans,“ sagði Hansen. Stórstjarnan skoraði einungis nítján mörk í mótinu. Þegar Danmörk vann gullið á HM í fyrra var hann markahæsti maður mótsins.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02
Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00