Nítján stoðsendingar frá LeBron er Lakers tapaði með minnsta mun | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2020 08:00 LeBron var öflugur í nótt. vísir/getty Sigurganga LA Lakers í NBA-körfuboltanum var stöðvuð í nótt er þeir töpuðu með minnsta mun, 119-118, gegn Orlando á heimavelli. Fyrir leikinn höfðu Lakers unnið níu leiki í röð en þetta var áttunda tap liðsins í deildinni í 41 leik í vetur. LeBron James var næst stigahæstur með nítján stig hjá Lakers en hann gaf nítján stoðsendingar. LBJ is heating up in the 4th QTR! #LakeShowpic.twitter.com/LqOXKN9O06— NBA TV (@NBATV) January 16, 2020 Luka Doncic átti virkilegan góðan leik er Dallas vann sigur á Sacramento á útivelli, 127-123, en hann var með þrefalda tvennu. Slóveninn gerði 25 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sautján stoðsendingar í þriðja sigri Dallas í röð sem er í 2. sæti suðvestur-deildarinnar.Luka’s passing is on another level #MFFLpic.twitter.com/BVtMulyAZb— NBA TV (@NBATV) January 16, 2020Úrslit næturinnar: Detroit - Boston 116-113 Brooklyn - Philadelphia 106-117 San Antonio - Miami 100-106 Washington - Chicago 106-115 Indiana - Minnesota 104-99 Toronto - Oklahoma City 130-121 Charlotte - Denver 86-100 Portland - Houston 117-107 Dallas - Sacramento 127-123 Orlando - Lakers 119-118Caris LeVert's nifty cut earns your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/tbWaCGh94P— NBA TV (@NBATV) January 16, 2020 NBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Sigurganga LA Lakers í NBA-körfuboltanum var stöðvuð í nótt er þeir töpuðu með minnsta mun, 119-118, gegn Orlando á heimavelli. Fyrir leikinn höfðu Lakers unnið níu leiki í röð en þetta var áttunda tap liðsins í deildinni í 41 leik í vetur. LeBron James var næst stigahæstur með nítján stig hjá Lakers en hann gaf nítján stoðsendingar. LBJ is heating up in the 4th QTR! #LakeShowpic.twitter.com/LqOXKN9O06— NBA TV (@NBATV) January 16, 2020 Luka Doncic átti virkilegan góðan leik er Dallas vann sigur á Sacramento á útivelli, 127-123, en hann var með þrefalda tvennu. Slóveninn gerði 25 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sautján stoðsendingar í þriðja sigri Dallas í röð sem er í 2. sæti suðvestur-deildarinnar.Luka’s passing is on another level #MFFLpic.twitter.com/BVtMulyAZb— NBA TV (@NBATV) January 16, 2020Úrslit næturinnar: Detroit - Boston 116-113 Brooklyn - Philadelphia 106-117 San Antonio - Miami 100-106 Washington - Chicago 106-115 Indiana - Minnesota 104-99 Toronto - Oklahoma City 130-121 Charlotte - Denver 86-100 Portland - Houston 117-107 Dallas - Sacramento 127-123 Orlando - Lakers 119-118Caris LeVert's nifty cut earns your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/tbWaCGh94P— NBA TV (@NBATV) January 16, 2020
NBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira