Innlent

Þyrla kölluð til vegna slyss í Kirkjufelli

Andri Eysteinsson skrifar
Þyrlan var kölluð til á fjórða tímanum í dag.
Þyrlan var kölluð til á fjórða tímanum í dag. Guðjón Ottó Bjarnason

Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð vestur á Snæfellsnes að beiðni lögreglunnar á Vesturlandi.

Þyrlan var kölluð til á fjórða tímanum vegna slasaðs manns í hlíðum Kirkjufells við Grundarfjörð

Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, staðfestir þetta í samtali við Vísi og segir þyrluna nú vera á leið á slysstað.

Páll Jökull Pétursson ljósmyndari var viðstaddur aðgerðina og fangaði hana á myndband.

Guðjón Ottó Bjarnason
Guðjón Ottó Bjarnason
Guðjón Ottó Bjarnason



Fleiri fréttir

Sjá meira


×