Þegar þær hittust þá lofaði María, sem er dóttir Þóris Hergeirssonar, landsliðsþjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, loforð um að spila með henni fótbolta þegar hún væri nógu sterk til þess.
Sjá einnig: Maríu Þórisdóttur bauðst að spila fyrir Ísland
Katrina var að berjast við krabbamein þá en hefur nú haft betur í baráttu sinni við meinið.
Maríu var að sjálfsögðu bæði ljúft og skylt að uppfylla loforðið eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi, frá NRK Rogaland í Noregi.