Snjallforrit hækka í verði í kjölfar Brexit Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. janúar 2017 20:00 Hart var barist í Brexit-kosningabaráttunni. vísir/afp Verð snjallforrita í App Store, forritaverslun Apple, mun hækka um fjórðung í kjölfar Brexit. Þetta segir í bréfi sem forritarar fengu sent í gær. Munu því ódýrustu forritin ekki lengur kosta 0,79 pund heldur 0,99 pund. Dýrari forrit, líkt og leikurinn Super Mario Run, munu kosta 9,99 pund í stað 7,99 punda. Verð snjallforrita á Indlandi og í Tyrklandi mun einnig að hækka. Verðhækkunina má rekja til gengisfalls pundsins í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Pundið hefur ekki staðið verr gagnvart Bandaríkjadal í 31 ár.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verð snjallforrita í App Store, forritaverslun Apple, mun hækka um fjórðung í kjölfar Brexit. Þetta segir í bréfi sem forritarar fengu sent í gær. Munu því ódýrustu forritin ekki lengur kosta 0,79 pund heldur 0,99 pund. Dýrari forrit, líkt og leikurinn Super Mario Run, munu kosta 9,99 pund í stað 7,99 punda. Verð snjallforrita á Indlandi og í Tyrklandi mun einnig að hækka. Verðhækkunina má rekja til gengisfalls pundsins í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Pundið hefur ekki staðið verr gagnvart Bandaríkjadal í 31 ár.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira