Jóhanna Vigdís í hópi nýrra starfsmanna Samtaka iðnaðarins atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2017 08:47 Jóhanna Vigdís Arnardóttir. Vísir/Stefán Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona er í hópi þriggja manna sem hafa verið ráðnir til Samtaka iðnaðarins. Hún hefur verið ráðin verkefnastjóri í menntamálum hjá samtökunum. Þá hefur Bryndís Jónatansdóttir verið ráðin sérfræðingur í greiningum innan hugverkasviðs og framleiðslu- og matvælasviðs SI og Vignir Örn Guðmundsson sérfræðingur á hugverkasviði SI. Í tilkynningu frá samtökunum kemur fram að Jóhanna Vigdís hafi starfað sem leikkona og söngkona í fjölda ára og verið fastráðin leikkona við Borgarleikhúsið frá árinu 2000. „Hún hefur komið fram á ýmsum tónleikum og sungið inn á fjölda geisladiska. Jóhanna Vigdís er útskrifuð leikkona frá Leiklistarskóla Íslands og hefur lokið MBA námi frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur einnig lokið burtfararprófi í söng og píanóleik frá Tónlistarskóla Garðabæjar auk þess sem hún hefur BA gráðu í frönsku frá Háskóla Íslands.“ Starf Bryndísar er nýtt starf innan samtakanna. „Bryndís hefur starfað sem sérfræðingur í skapandi greinum, meðal annars í vinnuhóp fyrir málþing um tölfræði menningar og skapandi greina árið 2015 og var verkefnastjóri hjá Rannsóknarmiðstöð skapandi greina sama ár. Þá hefur hún starfað sem verkefnastjóri margvíslegra viðburða tengdum frumkvöðlum og nýsköpun. Bryndís er með BS í Business Administration and Service Management og MS í Management of Creative Business Processes frá Copenhagen Business School.“ Vignir Örn er formaður Samtaka leikjaframleiðenda (IGI) sem er starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins. „Hann er einn af stofnendum Radiant Games og hefur verið framkvæmdastjóri tölvuleikjafyrirtækisins frá árinu 2014. Vignir Örn starfaði um skeið hjá Fraunhofer CESE í Maryland, þar sem hann vann að hugbúnaðarprófunum fyrir NASA. Hann hefur einnig fengist við kennslu í tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík og haldið fjölda fyrirlestra á ráðstefnum. Vignir Örn er með BS í stærðfræði og MS í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.“ Haft er eftir Almari Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, að þetta mikinn liðsauka fyrir samtökin. „Þau koma öll þrjú með þekkingu og reynslu á sviðum sem eru mikilvæg fyrir iðnaðinn. Fjölbreyttur bakgrunnur þeirra mun nýtast vel fyrir aðildarfyrirtækin okkar hvort heldur er á sviði hugverka, framleiðslu eða menntamála. Ég er því sannfærður um að þau eiga eftir að reynast okkur góðir liðsmenn,“ segir Almar. Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona er í hópi þriggja manna sem hafa verið ráðnir til Samtaka iðnaðarins. Hún hefur verið ráðin verkefnastjóri í menntamálum hjá samtökunum. Þá hefur Bryndís Jónatansdóttir verið ráðin sérfræðingur í greiningum innan hugverkasviðs og framleiðslu- og matvælasviðs SI og Vignir Örn Guðmundsson sérfræðingur á hugverkasviði SI. Í tilkynningu frá samtökunum kemur fram að Jóhanna Vigdís hafi starfað sem leikkona og söngkona í fjölda ára og verið fastráðin leikkona við Borgarleikhúsið frá árinu 2000. „Hún hefur komið fram á ýmsum tónleikum og sungið inn á fjölda geisladiska. Jóhanna Vigdís er útskrifuð leikkona frá Leiklistarskóla Íslands og hefur lokið MBA námi frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur einnig lokið burtfararprófi í söng og píanóleik frá Tónlistarskóla Garðabæjar auk þess sem hún hefur BA gráðu í frönsku frá Háskóla Íslands.“ Starf Bryndísar er nýtt starf innan samtakanna. „Bryndís hefur starfað sem sérfræðingur í skapandi greinum, meðal annars í vinnuhóp fyrir málþing um tölfræði menningar og skapandi greina árið 2015 og var verkefnastjóri hjá Rannsóknarmiðstöð skapandi greina sama ár. Þá hefur hún starfað sem verkefnastjóri margvíslegra viðburða tengdum frumkvöðlum og nýsköpun. Bryndís er með BS í Business Administration and Service Management og MS í Management of Creative Business Processes frá Copenhagen Business School.“ Vignir Örn er formaður Samtaka leikjaframleiðenda (IGI) sem er starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins. „Hann er einn af stofnendum Radiant Games og hefur verið framkvæmdastjóri tölvuleikjafyrirtækisins frá árinu 2014. Vignir Örn starfaði um skeið hjá Fraunhofer CESE í Maryland, þar sem hann vann að hugbúnaðarprófunum fyrir NASA. Hann hefur einnig fengist við kennslu í tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík og haldið fjölda fyrirlestra á ráðstefnum. Vignir Örn er með BS í stærðfræði og MS í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.“ Haft er eftir Almari Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, að þetta mikinn liðsauka fyrir samtökin. „Þau koma öll þrjú með þekkingu og reynslu á sviðum sem eru mikilvæg fyrir iðnaðinn. Fjölbreyttur bakgrunnur þeirra mun nýtast vel fyrir aðildarfyrirtækin okkar hvort heldur er á sviði hugverka, framleiðslu eða menntamála. Ég er því sannfærður um að þau eiga eftir að reynast okkur góðir liðsmenn,“ segir Almar.
Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira