Lee Westwood sigrar enn og aftur í Asíu 15. desember 2014 22:30 Lee Westwood. vísir/afp Það er eitthvað við Asíu og Lee Westwood en Englendingurinn sigraði á sínu áttunda móti á asísku PGA-mótaröðinni um helgina en hann lék best allra á Thailand Golf Championship sem fram fór á Amata Spring vellinum í Tælandi. Westwood lék hringina fjóra á átta höggum undir pari og sigraði að lokum með einu höggi en US Open sigurvegarinn Martin Kaymer og Marcus Fraiser deildu öðru sætinu á sjö höggum undir pari. „Ég elska að koma hingað og spila golf,“ sagði Westwood við fréttamenn eftir sigurinn. „Það er alltaf gaman að leika vel á lokahringnum og sigra mótið á þann hátt, þegar að ég sigraði hérna árið 2011 var ég með yfirburðastöðu nánast allt mótið þannig að þetta var meira taugatrekkjandi í ár.“ Margir þekktir kylfingar tóku þátt í mótinu en þar má nefna Sergio Garcia sem endaði á tveimur undir pari, Bubba Watson sem endaði á fjórum yfir pari og svo Darren Clark sem lék hringina fjóra á níu höggum yfir pari. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er eitthvað við Asíu og Lee Westwood en Englendingurinn sigraði á sínu áttunda móti á asísku PGA-mótaröðinni um helgina en hann lék best allra á Thailand Golf Championship sem fram fór á Amata Spring vellinum í Tælandi. Westwood lék hringina fjóra á átta höggum undir pari og sigraði að lokum með einu höggi en US Open sigurvegarinn Martin Kaymer og Marcus Fraiser deildu öðru sætinu á sjö höggum undir pari. „Ég elska að koma hingað og spila golf,“ sagði Westwood við fréttamenn eftir sigurinn. „Það er alltaf gaman að leika vel á lokahringnum og sigra mótið á þann hátt, þegar að ég sigraði hérna árið 2011 var ég með yfirburðastöðu nánast allt mótið þannig að þetta var meira taugatrekkjandi í ár.“ Margir þekktir kylfingar tóku þátt í mótinu en þar má nefna Sergio Garcia sem endaði á tveimur undir pari, Bubba Watson sem endaði á fjórum yfir pari og svo Darren Clark sem lék hringina fjóra á níu höggum yfir pari.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira