Harður árekstur í sólarhringsakstrinum í Le Mans Birgir Þór Harðarson skrifar 16. júní 2012 18:53 Anthony Davidson var í þriðja sæti þegar hann reyndi að hringa hægari bíl í sólarhringskappakstrinum í Le Mans sem stendur nú yfir. Áreksturinn var gríðarlega harður en ökuþórarnir virðast ómeiddir en Davidson verður sendur á sjúkrahús til frekari skoðunnar. Piergiuseppe Perazzini ók hægfara Ferrari-bílnum inn í hliðina á Toyota-bíl Davidson. Toyota-bíllinn var í þriðja sæti og systurbíll hans í öðru sæti á eftir Audi R18 bíl. Við áreksturinn tókst Toyotan á loft og endaði á veggnum án þess að Davidson gæti nokkuð gert. Áreksturinn var í Muslanne beygjunni frægu en hún er gríðarlega flólkin fyrir ökumenn. Perazzini sagði við Eurosport að hann hefði vitað af Davidson við hliðina á sér. "Það er bara ómögulegt að átta sig á fjarlægðunum á svona miklum hraða," sagði hann. Nú vinna brautarstarfsmenn við að endurbyggja vegriðið og mun það taka um 30 mínútur. Á meðan er gulum flöggum veifað um alla brautina og öryggisbílarnir þrír leiða hópinn. Myndband af árekstrinum má finna hér að ofan. Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Anthony Davidson var í þriðja sæti þegar hann reyndi að hringa hægari bíl í sólarhringskappakstrinum í Le Mans sem stendur nú yfir. Áreksturinn var gríðarlega harður en ökuþórarnir virðast ómeiddir en Davidson verður sendur á sjúkrahús til frekari skoðunnar. Piergiuseppe Perazzini ók hægfara Ferrari-bílnum inn í hliðina á Toyota-bíl Davidson. Toyota-bíllinn var í þriðja sæti og systurbíll hans í öðru sæti á eftir Audi R18 bíl. Við áreksturinn tókst Toyotan á loft og endaði á veggnum án þess að Davidson gæti nokkuð gert. Áreksturinn var í Muslanne beygjunni frægu en hún er gríðarlega flólkin fyrir ökumenn. Perazzini sagði við Eurosport að hann hefði vitað af Davidson við hliðina á sér. "Það er bara ómögulegt að átta sig á fjarlægðunum á svona miklum hraða," sagði hann. Nú vinna brautarstarfsmenn við að endurbyggja vegriðið og mun það taka um 30 mínútur. Á meðan er gulum flöggum veifað um alla brautina og öryggisbílarnir þrír leiða hópinn. Myndband af árekstrinum má finna hér að ofan.
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira