Frægasta ljósmóðir Bandaríkjanna til Íslands 12. janúar 2015 12:30 Soffía Bæringsdóttir doula Vísir Hingað er væntanleg Ina May Gaskin, frægasta ljósmóðir Bandaríkjanna. „Hún hefur starfað sem ljósmóðir í fjörutíu ár og er mikil baráttukona fyrir náttúrulegum og ótrufluðum fæðingum,“ segir Soffía Bæringsdóttir doula sem stendur fyrir komu hennar til landsins. Að auki hefur Gaskin skrifað fjórar metsölubækur um „Spiritual midwifery“. „Það er of oft gripið inn í eðlilega fæðingu. Konur eru aldar upp í ótta við fæðingar, en fái þær rétta ljósmæðraleidda umönnun og fá að stjórna henni sjálfar þá er mun líklegra að þær upplifi góða fæðingu,“ segir Soffía og bætir við að Gaskin telji fæðinguna vanmetið mannréttindamál og mikilvægt sé að virða rétt kvenna í henni. Soffía segir Ísland nokkuð framarlega í þessum málum, en við megum ekki missa niður þráðinn. „Við stöndum á smá veltikúlu. Það er búið að loka fæðingarstöðum, gangsetningartíðni er há og það er bara val um heima- eða sjúkrahúsfæðingu. Margar konur gætu hugsað sér að vera þarna á milli. Með því að stýra fæðingunni of mikið þá erum við að útrýma þessari eðlilegu fæðingu,“ segir Soffía. „Við stöndum vel, en þurfum samt að koma á fót vitundarvakningu meðal kvenna,“ segir Soffía. Fyrirlesturinn er opinn öllum og verður haldinn 6. febrúar á Hótel Sögu klukkan níu. Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fleiri fréttir Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Sjá meira
Hingað er væntanleg Ina May Gaskin, frægasta ljósmóðir Bandaríkjanna. „Hún hefur starfað sem ljósmóðir í fjörutíu ár og er mikil baráttukona fyrir náttúrulegum og ótrufluðum fæðingum,“ segir Soffía Bæringsdóttir doula sem stendur fyrir komu hennar til landsins. Að auki hefur Gaskin skrifað fjórar metsölubækur um „Spiritual midwifery“. „Það er of oft gripið inn í eðlilega fæðingu. Konur eru aldar upp í ótta við fæðingar, en fái þær rétta ljósmæðraleidda umönnun og fá að stjórna henni sjálfar þá er mun líklegra að þær upplifi góða fæðingu,“ segir Soffía og bætir við að Gaskin telji fæðinguna vanmetið mannréttindamál og mikilvægt sé að virða rétt kvenna í henni. Soffía segir Ísland nokkuð framarlega í þessum málum, en við megum ekki missa niður þráðinn. „Við stöndum á smá veltikúlu. Það er búið að loka fæðingarstöðum, gangsetningartíðni er há og það er bara val um heima- eða sjúkrahúsfæðingu. Margar konur gætu hugsað sér að vera þarna á milli. Með því að stýra fæðingunni of mikið þá erum við að útrýma þessari eðlilegu fæðingu,“ segir Soffía. „Við stöndum vel, en þurfum samt að koma á fót vitundarvakningu meðal kvenna,“ segir Soffía. Fyrirlesturinn er opinn öllum og verður haldinn 6. febrúar á Hótel Sögu klukkan níu.
Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fleiri fréttir Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Sjá meira