Tveir fóru holu í höggi á PGA-móti í Mexíkó í gær | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2020 12:30 Jon Rahm kom sér í toppbaráttuna með frábærum þriðja hring. vísir/getty Tveir kylfingar fóru holu í höggi á þriðja hring WGC-Mexico Championship mótsins í golfi í gær. Bandaríkjamaðurinn Chez Reavie byrjaði á því að fara holu í höggi á þriðju braut. Þetta er í annað sinn á tveimur mánuðum sem Reavie fer holu í höggi og í fimmta sinn sem hann afrekar það á PGA-mótaröðinni. His 5th ace on TOUR. His 2nd ace in 2 months. Chez Reavie makes a hole-in-one on the par-3 third hole at @WGCMexico.#QuickHitspic.twitter.com/rpUKgC0wj4— PGA TOUR (@PGATOUR) February 22, 2020 Rétt rúmum klukkutíma síðar fór Spánverjinn Jon Rahm holu í höggi á 17. braut. Þetta er í annað sinn sem hann fer holu í höggi á PGA-mótaröðinni. What a shot. What a reaction. @JonRahmPGA one-hops it for an ace at @WGCMexico.#QuickHitspic.twitter.com/6CO6dy3gjz— PGA TOUR (@PGATOUR) February 22, 2020 Rahm toppaði þar með frábæra spilamennsku sína. Hann lék þriðja hringinn á tíu höggum undir pari og jafnaði þar með vallarmetið. Rahm fékk fugl á fyrstu fjórum holunum og sex fugla á fyrstu sjö. Hann fór upp um 18 sæti í gær og er í því fjórða fyrir lokahringinn, fjórum höggum á eftir efsta manni, Justin Thomas frá Bandaríkjunum. Bein útsending frá lokahring WGC-Mexico Championship hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tveir kylfingar fóru holu í höggi á þriðja hring WGC-Mexico Championship mótsins í golfi í gær. Bandaríkjamaðurinn Chez Reavie byrjaði á því að fara holu í höggi á þriðju braut. Þetta er í annað sinn á tveimur mánuðum sem Reavie fer holu í höggi og í fimmta sinn sem hann afrekar það á PGA-mótaröðinni. His 5th ace on TOUR. His 2nd ace in 2 months. Chez Reavie makes a hole-in-one on the par-3 third hole at @WGCMexico.#QuickHitspic.twitter.com/rpUKgC0wj4— PGA TOUR (@PGATOUR) February 22, 2020 Rétt rúmum klukkutíma síðar fór Spánverjinn Jon Rahm holu í höggi á 17. braut. Þetta er í annað sinn sem hann fer holu í höggi á PGA-mótaröðinni. What a shot. What a reaction. @JonRahmPGA one-hops it for an ace at @WGCMexico.#QuickHitspic.twitter.com/6CO6dy3gjz— PGA TOUR (@PGATOUR) February 22, 2020 Rahm toppaði þar með frábæra spilamennsku sína. Hann lék þriðja hringinn á tíu höggum undir pari og jafnaði þar með vallarmetið. Rahm fékk fugl á fyrstu fjórum holunum og sex fugla á fyrstu sjö. Hann fór upp um 18 sæti í gær og er í því fjórða fyrir lokahringinn, fjórum höggum á eftir efsta manni, Justin Thomas frá Bandaríkjunum. Bein útsending frá lokahring WGC-Mexico Championship hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira