Indlandsför ástæða fjarveru Kerry Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. janúar 2015 11:30 John Kerry gengur út af fundi í borginni Gandhinagar. Heimsókn hans til Indlands var ástæða fjarveru hans í París. vísir/ap John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur skýrt frá því hvers vegna hann gat ekki verið viðstaddur samstöðufund þann sem fram fór í Frakklandi í gær. Kerry er staddur um þessar mundir í Indlandi á fundi sem skipulagður var fyrir löngu en mun heimsækja Frakkland síðar í vikunni við fyrsta tækifæri. Þetta kemur fram hjá FOX. Þjóðarleiðtogar gengu í gær fylktu liði um götur Parísar til að sýna frönsku þjóðinni stuðning sinn í kjölfar skotárásanna í París í liðinni viku. Bandaríkin voru alls ekki eina landið sem ekki sendi ráðamann því hið sama gerði Ísland. „Mig langaði mjög til að vera í París,“ segir Kerry, „en skuldbindingar mínar hér komu í veg fyrir það.“ Hann bætti við að sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi hefði verið í göngunni sem og starfsmenn sendiráðsins. „Ég mun ferðast til Frakklands við fyrsta mögulega tækifæri. Um leið og ég frétti af göngunni spurði ég aðstoðarmenn mína hver væri fyrsti sénsinn til að heimsækja landið. Þess vegna mun ég koma þar við á leiðinni heim og sýna stuðning Bandaríkjanna í verki," segir Kerry. Kerry mun koma til Parísar á fimmtudag eftir að hafa komið við í Sofíu og Genf. Í Genf stendur til að ræða við íranska utanríkisráðherrann, Javad Zarif, um kjarnorkuvopnamál landsins. „Engin hryðjuverk, tvær manneskjur vopnaðar AK-47 eða gíslataka í matvörubúð mun nokkurn tímann geta haft betur í baráttunni um frelsi íbúa heimsins,“ bætti Kerry við að lokum. Tengdar fréttir Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46 Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11. janúar 2015 22:25 Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11. janúar 2015 22:30 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur skýrt frá því hvers vegna hann gat ekki verið viðstaddur samstöðufund þann sem fram fór í Frakklandi í gær. Kerry er staddur um þessar mundir í Indlandi á fundi sem skipulagður var fyrir löngu en mun heimsækja Frakkland síðar í vikunni við fyrsta tækifæri. Þetta kemur fram hjá FOX. Þjóðarleiðtogar gengu í gær fylktu liði um götur Parísar til að sýna frönsku þjóðinni stuðning sinn í kjölfar skotárásanna í París í liðinni viku. Bandaríkin voru alls ekki eina landið sem ekki sendi ráðamann því hið sama gerði Ísland. „Mig langaði mjög til að vera í París,“ segir Kerry, „en skuldbindingar mínar hér komu í veg fyrir það.“ Hann bætti við að sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi hefði verið í göngunni sem og starfsmenn sendiráðsins. „Ég mun ferðast til Frakklands við fyrsta mögulega tækifæri. Um leið og ég frétti af göngunni spurði ég aðstoðarmenn mína hver væri fyrsti sénsinn til að heimsækja landið. Þess vegna mun ég koma þar við á leiðinni heim og sýna stuðning Bandaríkjanna í verki," segir Kerry. Kerry mun koma til Parísar á fimmtudag eftir að hafa komið við í Sofíu og Genf. Í Genf stendur til að ræða við íranska utanríkisráðherrann, Javad Zarif, um kjarnorkuvopnamál landsins. „Engin hryðjuverk, tvær manneskjur vopnaðar AK-47 eða gíslataka í matvörubúð mun nokkurn tímann geta haft betur í baráttunni um frelsi íbúa heimsins,“ bætti Kerry við að lokum.
Tengdar fréttir Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46 Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11. janúar 2015 22:25 Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11. janúar 2015 22:30 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46
Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. 11. janúar 2015 22:25
Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Notendur síðunnar íhuga mögulegar ástæður fyrir fjarveru Sigmundar Davíðs. 11. janúar 2015 22:30