FH og Þróttur R. fá styrk frá UEFA í gegnum KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2020 12:36 FH-ingar fagna bikarsigri á KR í undanúrslitum Mjólkurbikarsins síðasta sumar. Vísir/Bára Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti i dag að tvö íslensk félög, Þróttur Reykjvík og FH, hafi fengið styrk vegna verkefna tengjast flóttafólki og hælisleitendum. KSÍ auglýsti í desember eftir umsóknum um styrki vegna verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum. Um er að ræða styrk úr sjóði sem Knattspyrnusamband Evrópu setti á laggirnar og aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk úr vegna tilgreindra verkefna. Knattspyrnusambönd í Evrópu eru þannig hvött til að starfa með samtökum sem starfa að málefnum flóttamanna og hælisleitenda í sínum löndum og stofna til verkefna sem styðja við samfélagslega aðlögun þeirra. Hægt var að sækja um styrk fyrir ný verkefni, eða verkefni sem þegar eru hafin og gat upphæð styrksins numið allt að 50.000 evrum, eða tæpum sjö milljónum króna. Valnefnd UEFA, sem skipuð er fulltrúum UEFA og ýmsum sérfræðingum í málefnum flóttafólks og hælisleitenda, fór yfir umsóknirnar og valdi sex verkefni sem hljóta styrk á árinu 2020. Umsóknir til UEFA komu frá 16 aðildarsamböndum. Alls barst tæplega tugur umsókna til KSÍ vegna innlendra verkefna og var ákveðið að sækja um til UEFA vegna verkefna á vegum FH og Þróttar R. sem ganga út á að bjóða hælisleitendum og flóttafólki á knattspyrnuæfingar í hverri viku undir leiðsögn menntaðra þjálfara og á aðra viðburði á vegum félaganna. Markmiðið er að nota knattspyrnustarfið og aðra starfsemi félaganna til að styðja við aðlögun flóttafólks og hælisleitenda að íslensku samfélagi. Skemmst er frá því að segja að verkefni FH og Þróttar R. eru á meðal þeirra verkefna sem urðu fyrir valinu hjá valnefnd UEFA. Verkefnin, sem eru opin öllum aldurshópum og báðum kynjum, munu hefjast í sumar og standa fram eftir hausti og vonast bæði félög eftir því að verkefnin verði árleg. Pepsi Max-deild karla FH Þróttur Reykjavík Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur KSÍ UEFA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti i dag að tvö íslensk félög, Þróttur Reykjvík og FH, hafi fengið styrk vegna verkefna tengjast flóttafólki og hælisleitendum. KSÍ auglýsti í desember eftir umsóknum um styrki vegna verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum. Um er að ræða styrk úr sjóði sem Knattspyrnusamband Evrópu setti á laggirnar og aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk úr vegna tilgreindra verkefna. Knattspyrnusambönd í Evrópu eru þannig hvött til að starfa með samtökum sem starfa að málefnum flóttamanna og hælisleitenda í sínum löndum og stofna til verkefna sem styðja við samfélagslega aðlögun þeirra. Hægt var að sækja um styrk fyrir ný verkefni, eða verkefni sem þegar eru hafin og gat upphæð styrksins numið allt að 50.000 evrum, eða tæpum sjö milljónum króna. Valnefnd UEFA, sem skipuð er fulltrúum UEFA og ýmsum sérfræðingum í málefnum flóttafólks og hælisleitenda, fór yfir umsóknirnar og valdi sex verkefni sem hljóta styrk á árinu 2020. Umsóknir til UEFA komu frá 16 aðildarsamböndum. Alls barst tæplega tugur umsókna til KSÍ vegna innlendra verkefna og var ákveðið að sækja um til UEFA vegna verkefna á vegum FH og Þróttar R. sem ganga út á að bjóða hælisleitendum og flóttafólki á knattspyrnuæfingar í hverri viku undir leiðsögn menntaðra þjálfara og á aðra viðburði á vegum félaganna. Markmiðið er að nota knattspyrnustarfið og aðra starfsemi félaganna til að styðja við aðlögun flóttafólks og hælisleitenda að íslensku samfélagi. Skemmst er frá því að segja að verkefni FH og Þróttar R. eru á meðal þeirra verkefna sem urðu fyrir valinu hjá valnefnd UEFA. Verkefnin, sem eru opin öllum aldurshópum og báðum kynjum, munu hefjast í sumar og standa fram eftir hausti og vonast bæði félög eftir því að verkefnin verði árleg.
Pepsi Max-deild karla FH Þróttur Reykjavík Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur KSÍ UEFA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira