Óska eftir vitnum að grófri árás á fjórtán ára dreng Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. febrúar 2020 10:33 Árásin var gerð við strætisvagnastoppistöð í Hamraborg í Kópavogi á mánudagskvöld. Vísir/vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú grófa líkamsárás sem átti sér stað í Hamraborg í Kópavogi um kvöldmatarleytið á mánudag í síðustu viku, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu. Þar veittist hópur unglingspilta að pilti á líku reki og óskar lögregla nú eftir vitnum að árásinni. Fram kom í gær að hópur drengja hefði ráðist á fjórtán ára pilt við strætisvagnastöð í Hamraborg. Árásin var tekin upp á myndband, sem komst í dreifingu á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Í tilkynningu frá lögreglu segir að þegar lögreglumenn komu á vettvang hafi árásarmennirnir verið á bak og burt. Drengurinn sem varð fyrir árásinni var hins vegar enn á vettvangi og hann var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Lögregla segir jafnframt í tilkynningu að um grófa árás hafi verið að ræða. Við rannsókn málsins er m.a. stuðst við myndefni af árásinni og telur lögreglan sig hafa nokkuð skýra mynd af atburðarásinni. Þeir sem urðu vitni að árásinni, eða búa yfir vitneskju henni tengdri, eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. Upplýsingum má koma á framfæri í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eða í tölvupósti á netfangið heimir@lrh.is. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um rannsóknina að svo stöddu. Málið er unnið með aðkomu barnaverndaryfirvalda. Í gær var haft eftir föður drengsins sem varð fyrir árásinni að hann sé enn að jafna sig og glími við höfuðverk og uppköst. Faðirinn rekur ástæður árásarinnar mögulega til útlendingaandúðar en drengurinn er af erlendum uppruna. Kópavogur Lögreglumál Tengdar fréttir Tóku upp árás á fjórtán ára dreng við Hamraborg Drengurinn sem varð fyrir árás hóps pilta er sagður þjást af höfuðverk og uppköstum eftir atlöguna. 20. febrúar 2020 20:30 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Jólagjöfina í ár má víst meta vel til fjár Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú grófa líkamsárás sem átti sér stað í Hamraborg í Kópavogi um kvöldmatarleytið á mánudag í síðustu viku, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu. Þar veittist hópur unglingspilta að pilti á líku reki og óskar lögregla nú eftir vitnum að árásinni. Fram kom í gær að hópur drengja hefði ráðist á fjórtán ára pilt við strætisvagnastöð í Hamraborg. Árásin var tekin upp á myndband, sem komst í dreifingu á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Í tilkynningu frá lögreglu segir að þegar lögreglumenn komu á vettvang hafi árásarmennirnir verið á bak og burt. Drengurinn sem varð fyrir árásinni var hins vegar enn á vettvangi og hann var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Lögregla segir jafnframt í tilkynningu að um grófa árás hafi verið að ræða. Við rannsókn málsins er m.a. stuðst við myndefni af árásinni og telur lögreglan sig hafa nokkuð skýra mynd af atburðarásinni. Þeir sem urðu vitni að árásinni, eða búa yfir vitneskju henni tengdri, eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. Upplýsingum má koma á framfæri í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eða í tölvupósti á netfangið heimir@lrh.is. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um rannsóknina að svo stöddu. Málið er unnið með aðkomu barnaverndaryfirvalda. Í gær var haft eftir föður drengsins sem varð fyrir árásinni að hann sé enn að jafna sig og glími við höfuðverk og uppköst. Faðirinn rekur ástæður árásarinnar mögulega til útlendingaandúðar en drengurinn er af erlendum uppruna.
Kópavogur Lögreglumál Tengdar fréttir Tóku upp árás á fjórtán ára dreng við Hamraborg Drengurinn sem varð fyrir árás hóps pilta er sagður þjást af höfuðverk og uppköstum eftir atlöguna. 20. febrúar 2020 20:30 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Jólagjöfina í ár má víst meta vel til fjár Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Sjá meira
Tóku upp árás á fjórtán ára dreng við Hamraborg Drengurinn sem varð fyrir árás hóps pilta er sagður þjást af höfuðverk og uppköstum eftir atlöguna. 20. febrúar 2020 20:30