Eftirlýstur maður gaf sig fram á nýársnótt Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. janúar 2021 08:34 Nóttin var nokkuð erilsöm hjá lögreglu. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast þessa liðna nýársnótt ef marka má dagbókarfærslu hennar sem send var fjölmiðlum. Talsvert var um ölvunarakstur og hávaðakvartanir, samkvæmt lögreglu. Klukkan 00:45 hringdi maður í lögregluna og kvaðst vera eftirlýstur. Það reyndist rétt og var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar sakamáls, samkvæmt dagbók. Skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt var þá tilkynnt um líkamsárás í austurborginni. Nokkrir menn höfðu þá ráðist á einn og voru meintir gerendur handteknir nálægt vettvangi en lögregla er nú með málið til rannsóknar. Þá var klukkan að verða fjögur þegar lögreglu barst tilkynning um hóp fólks sem vildi komast í partí á hóteli í Reykjavík. Starfsmenn hótelsins kváðu hámarksfjölda vera í herberginu og þurftu partíþyrstir gestir því að leita annað. Handteknir vegna slagsmála Þegar um tuttugu mínútur voru liðnar af árinu 2021 barst lögreglu þá tilkynning um aðila sem skutu flugelda í átt að húsum. Þeir voru þó farnir þegar lögreglu bar að garði. Þá var klukkan 03:50 tilkynnt um slagsmál í fjölbýlishúsi. Lögregla var með talsverðan viðbúnað vegna útkallsins og voru tveir handteknir á vettvangi. Annar þeirra þurfti að leita sér aðhlynningar á slysadeild. Lögregla rannsakar nú málið samkvæmt dagbók. Þá var upp úr klukkan sex í morgun tilkynnt um mann liggjandi utandyra í snjóskafli. Þegar lögregla hafði afskipti af honum á hann þó að hafa hlaupið á brott og kveðst lögregla ekki hafa aðhafst frekar í málinu þar sem maðurinn hafði ekki verið sakaður um nokkuð. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Fleiri fréttir Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Sjá meira
Klukkan 00:45 hringdi maður í lögregluna og kvaðst vera eftirlýstur. Það reyndist rétt og var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar sakamáls, samkvæmt dagbók. Skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt var þá tilkynnt um líkamsárás í austurborginni. Nokkrir menn höfðu þá ráðist á einn og voru meintir gerendur handteknir nálægt vettvangi en lögregla er nú með málið til rannsóknar. Þá var klukkan að verða fjögur þegar lögreglu barst tilkynning um hóp fólks sem vildi komast í partí á hóteli í Reykjavík. Starfsmenn hótelsins kváðu hámarksfjölda vera í herberginu og þurftu partíþyrstir gestir því að leita annað. Handteknir vegna slagsmála Þegar um tuttugu mínútur voru liðnar af árinu 2021 barst lögreglu þá tilkynning um aðila sem skutu flugelda í átt að húsum. Þeir voru þó farnir þegar lögreglu bar að garði. Þá var klukkan 03:50 tilkynnt um slagsmál í fjölbýlishúsi. Lögregla var með talsverðan viðbúnað vegna útkallsins og voru tveir handteknir á vettvangi. Annar þeirra þurfti að leita sér aðhlynningar á slysadeild. Lögregla rannsakar nú málið samkvæmt dagbók. Þá var upp úr klukkan sex í morgun tilkynnt um mann liggjandi utandyra í snjóskafli. Þegar lögregla hafði afskipti af honum á hann þó að hafa hlaupið á brott og kveðst lögregla ekki hafa aðhafst frekar í málinu þar sem maðurinn hafði ekki verið sakaður um nokkuð.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Fleiri fréttir Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Sjá meira