Sýnataka fór fram í gær til klukkan ellefu um daginn. Engin sýni verða tekin í dag og því ekki líklegt að tölur morgundagsins, ef einhverjar verða, gefi skýra mynd af framgangi kórónuveirufaraldursins hér á landi.
Hér að neðan má sjá tölfræði Landlæknis og almannavarna um faraldurinn.