Segja viðtökur við hvalfirskum grjótkrabba frábærar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. janúar 2021 19:45 Sýnishorn af krabbanum hafa verið send víða um Evrópu. Vísir/Egill Grjótkrabbi sem fannst fyrst í Hvalfirði fyrir um fjórtán árum er ný nytjategund hér á landi. Fyrirtækið Royal Iceland í Reykjanesbæ hefur þróað aðferðir til að vinna afurðir úr krabbanum og nú er konungleg krabbasúpa komin á innlendan markað. Eigendurnir segja viðtökurnar frábærar. Fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu og sölu sjávarfangs og hefur síðustu tíu ár þróað veiðar og vinnslu á grjótkrabba við strendur landsins. Krabbinn er hreinsaður og unninn í sérstökum vélum fyrir framleiðslu á pakkningum af konunglegri krabbasúpu. „Það er stór hluti af Íslendingum sem er að verða æ nýjungagjarnari og hafa kynnst krabba um víða veröld og krabbi er frábær vara og þeir sem hafa smakkað krabba eru yfirleitt tilbúnir að gera það aftur,“ segir Davíð Freyr Jónsson, einn eigenda Royal Iceland. Varan er til sölu í nokkrum verslunum. „Í nettó og Hagkaup og við höfum sent sýnishorn af þessu til Evrópu og höfum fengið mjög góð viðbrögð, við erum því nokkuð bjartsýnir á að þetta sé nokkuð sem gæti möglega gengið,“ segir Davíð Freyr. Davíð Freyr Jónsson, einn eigenda Royal Iceland.Vísir/Egill Eigendur Royal Iceland krabbann þetta góða viðbót við það vöruúrval sem fyrirtækið býður uppá en mest er flutt út af hrognum af ýmsum tegundum sem seld eru á Sushi veitingastaði í Evrópu. „Við erum að selja hrogn fyrir meira en milljarð vörur sem fara beint á Sushi veitingastaði í öllum löndum Evrópu,“ segir Lúðvík Börkur Jónsson, framkvæmdastjóri Royal Iceland. „Nýjasta varan sem við ætlum að bæta inní þessa Sushidreifingu er veiðin á krabba og framleiðsla á krabbakjöti.“ Lúðvík Börkur Jónsson, framkvæmdastjóri Royal Iceland.Vísir/Egill Reykjanesbær Sjávarútvegur Dýr Matvælaframleiðsla Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu og sölu sjávarfangs og hefur síðustu tíu ár þróað veiðar og vinnslu á grjótkrabba við strendur landsins. Krabbinn er hreinsaður og unninn í sérstökum vélum fyrir framleiðslu á pakkningum af konunglegri krabbasúpu. „Það er stór hluti af Íslendingum sem er að verða æ nýjungagjarnari og hafa kynnst krabba um víða veröld og krabbi er frábær vara og þeir sem hafa smakkað krabba eru yfirleitt tilbúnir að gera það aftur,“ segir Davíð Freyr Jónsson, einn eigenda Royal Iceland. Varan er til sölu í nokkrum verslunum. „Í nettó og Hagkaup og við höfum sent sýnishorn af þessu til Evrópu og höfum fengið mjög góð viðbrögð, við erum því nokkuð bjartsýnir á að þetta sé nokkuð sem gæti möglega gengið,“ segir Davíð Freyr. Davíð Freyr Jónsson, einn eigenda Royal Iceland.Vísir/Egill Eigendur Royal Iceland krabbann þetta góða viðbót við það vöruúrval sem fyrirtækið býður uppá en mest er flutt út af hrognum af ýmsum tegundum sem seld eru á Sushi veitingastaði í Evrópu. „Við erum að selja hrogn fyrir meira en milljarð vörur sem fara beint á Sushi veitingastaði í öllum löndum Evrópu,“ segir Lúðvík Börkur Jónsson, framkvæmdastjóri Royal Iceland. „Nýjasta varan sem við ætlum að bæta inní þessa Sushidreifingu er veiðin á krabba og framleiðsla á krabbakjöti.“ Lúðvík Börkur Jónsson, framkvæmdastjóri Royal Iceland.Vísir/Egill
Reykjanesbær Sjávarútvegur Dýr Matvælaframleiðsla Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira