Ágúst H. Guðmundsson er látinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. janúar 2021 19:18 Ágúst H. Guðmundsson. Heimasíða Þórs/Páll Jóhannesson Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum körfuboltaþjálfari, er látinn, 53 ára að aldri, eftir þriggja ára baráttu við MND sjúkdóminn. Ágúst markaði djúp spor í sögu Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri þar sem hann er goðsögn í körfuboltasamfélaginu norðan heiða eftir að hafa verið í lykilhlutverki í starfi körfuknattleiksdeildar félagsins undanfarna áratugi. Á þjálfaraferli sínum kom hann að þjálfun nær allra flokka Þórs, allt frá yngstu flokkum og upp í meistaraflokk en Ágúst hætti þjálfun árið 2017 þegar sjúkdómurinn hafði tekið mikinn toll af honum. Ágúst náði góðum árangri með lið Þórs í meistaraflokki í efstu deild en sérstaklega náði hann góðum árangri í yngri flokka þjálfun. Hann þjálfaði drengjaflokk Þórs sem varð Íslandsmeistari árið 1998 en það var fyrsti meistaratitill Akureyrarliðsins í körfubolta karlamegin. Hann þjálfaði svo margrómaðan 2001 árgang Þórs sem vann fjölda Íslandsmeistaratitla í yngri flokkum auk þess að vinna Scania Cup. Hann hlaut silfur- og gullmerki Íþróttafélagsins Þórs fyrir sín störf í þágu félagsins og hefur einnig hlotið gullmerki KKÍ, Körfuknattleikssambands Íslands, fyrir sitt framlag til íslensks körfubolta. Þá var Ágústi veitt heiðursviðurkenning Frístundaráðs Akureyrar árið 2017 fyrir störf sín í þágu körfuboltans. Ágúst þjálfaði ekki bara körfubolta hjá Þór heldur var hann virkur í öllu starfi körfuknattleiksdeildarinnar og veitti stjórn deildarinnar ráðgjöf til hinsta dags. Birt voru minningarorð á heimasíðu Þórs í dag. Ágúst lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn. Þeirra á meðal er Júlíus Orri Ágústsson sem hefur leikið lykilhlutverk í liði Þórs í Dominos deildinni á undanförnum árum þrátt fyrir ungan aldur. Dominos-deild karla Andlát Akureyri Tengdar fréttir Heiðra goðsögn hjá Þór með sérstakri áletrun á treyju sinni í Dominos deildinni Þór Akureyri mun leika með sérstaka áletrun á treyju sinni í Dominos-deildinni til að sýna stuðning við Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum þjálfara félagsins. 24. september 2019 23:15 MND sjúklingar berjast fyrir nýjustu lyfjum Formaður MND félagsins gagrýnir harðlega að ný lyf sem reynst hafa sjúklingum vel fáist ekki samþykkt og séu því ófáanleg hér á landi. Barist er fyrir því að lyfin fáist á Íslandi. Maður sem getur hvorki borðað né drukkið og á erfitt með mál og hreyfingu vegna sjúkdómsins er meðal þeirra sem kallar eftir betri lyfjum og rannsóknum. 3. mars 2019 18:38 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Sjá meira
Ágúst markaði djúp spor í sögu Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri þar sem hann er goðsögn í körfuboltasamfélaginu norðan heiða eftir að hafa verið í lykilhlutverki í starfi körfuknattleiksdeildar félagsins undanfarna áratugi. Á þjálfaraferli sínum kom hann að þjálfun nær allra flokka Þórs, allt frá yngstu flokkum og upp í meistaraflokk en Ágúst hætti þjálfun árið 2017 þegar sjúkdómurinn hafði tekið mikinn toll af honum. Ágúst náði góðum árangri með lið Þórs í meistaraflokki í efstu deild en sérstaklega náði hann góðum árangri í yngri flokka þjálfun. Hann þjálfaði drengjaflokk Þórs sem varð Íslandsmeistari árið 1998 en það var fyrsti meistaratitill Akureyrarliðsins í körfubolta karlamegin. Hann þjálfaði svo margrómaðan 2001 árgang Þórs sem vann fjölda Íslandsmeistaratitla í yngri flokkum auk þess að vinna Scania Cup. Hann hlaut silfur- og gullmerki Íþróttafélagsins Þórs fyrir sín störf í þágu félagsins og hefur einnig hlotið gullmerki KKÍ, Körfuknattleikssambands Íslands, fyrir sitt framlag til íslensks körfubolta. Þá var Ágústi veitt heiðursviðurkenning Frístundaráðs Akureyrar árið 2017 fyrir störf sín í þágu körfuboltans. Ágúst þjálfaði ekki bara körfubolta hjá Þór heldur var hann virkur í öllu starfi körfuknattleiksdeildarinnar og veitti stjórn deildarinnar ráðgjöf til hinsta dags. Birt voru minningarorð á heimasíðu Þórs í dag. Ágúst lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn. Þeirra á meðal er Júlíus Orri Ágústsson sem hefur leikið lykilhlutverk í liði Þórs í Dominos deildinni á undanförnum árum þrátt fyrir ungan aldur.
Dominos-deild karla Andlát Akureyri Tengdar fréttir Heiðra goðsögn hjá Þór með sérstakri áletrun á treyju sinni í Dominos deildinni Þór Akureyri mun leika með sérstaka áletrun á treyju sinni í Dominos-deildinni til að sýna stuðning við Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum þjálfara félagsins. 24. september 2019 23:15 MND sjúklingar berjast fyrir nýjustu lyfjum Formaður MND félagsins gagrýnir harðlega að ný lyf sem reynst hafa sjúklingum vel fáist ekki samþykkt og séu því ófáanleg hér á landi. Barist er fyrir því að lyfin fáist á Íslandi. Maður sem getur hvorki borðað né drukkið og á erfitt með mál og hreyfingu vegna sjúkdómsins er meðal þeirra sem kallar eftir betri lyfjum og rannsóknum. 3. mars 2019 18:38 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Sjá meira
Heiðra goðsögn hjá Þór með sérstakri áletrun á treyju sinni í Dominos deildinni Þór Akureyri mun leika með sérstaka áletrun á treyju sinni í Dominos-deildinni til að sýna stuðning við Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum þjálfara félagsins. 24. september 2019 23:15
MND sjúklingar berjast fyrir nýjustu lyfjum Formaður MND félagsins gagrýnir harðlega að ný lyf sem reynst hafa sjúklingum vel fáist ekki samþykkt og séu því ófáanleg hér á landi. Barist er fyrir því að lyfin fáist á Íslandi. Maður sem getur hvorki borðað né drukkið og á erfitt með mál og hreyfingu vegna sjúkdómsins er meðal þeirra sem kallar eftir betri lyfjum og rannsóknum. 3. mars 2019 18:38