Sæta ströngu útgöngubanni út janúar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. janúar 2021 14:23 Nicola Sturgeon kveðst ekki hafa haft jafn miklar áhyggjur af stöðu mála vegna faraldursins síðan í mars á síðasta ári. Getty/Jeff J Mitchell Nicola Sturgeon fyrsti ráðherra Skotlands tilkynnti rétt í þessu að á miðnætti tæki gildi útgöngubann í landinu öllu út janúarmánuð. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í morgun. Skotum verður frá og með miðnætti í kvöld bannað að fara út fyrir hússins dyr nema í algjörum undantekningartilfellum. Sturgeon útskýrði að þessar íþyngjandi sóttvarnaráðstafanir væru nauðsynlegar og líktust þeim sem gripið var til í mars á síðasta ári þegar útbreiðsla kórónuveirufaraldursins var gífurleg í Skotlandi. „Ég ýki ekki þegar ég segi að ég hef ekki haft jafn miklar áhyggjur af ástandinu síðan í mars á síðasta ári,“ sagði Sturgeon. Sturgeon sagði að ef stjórnvöld myndu láta hjá líða að grípa til hertari aðgerða myndi fjöldi COVID-19 sjúklinga bera heilbrigðiskerfi landsins ofurliði innan þriggja til fjögurra vikna. Hið svokallaða breska afbrigði, sem talið er vera meira smitandi en önnur, er komið í útbreiðslu í Skotlandi. Þetta er ein helsta ástæðan fyrir því að grípa þurfti til hertari aðgerða. „Það er algjörlega nauðsynlegt að takmarka samneyti fólks til að draga úr útbreiðslu veirunnar til að ná aftur tökum á aðstæðum á meðan verið er að bólusetja almenning". Skotland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Skotum verður frá og með miðnætti í kvöld bannað að fara út fyrir hússins dyr nema í algjörum undantekningartilfellum. Sturgeon útskýrði að þessar íþyngjandi sóttvarnaráðstafanir væru nauðsynlegar og líktust þeim sem gripið var til í mars á síðasta ári þegar útbreiðsla kórónuveirufaraldursins var gífurleg í Skotlandi. „Ég ýki ekki þegar ég segi að ég hef ekki haft jafn miklar áhyggjur af ástandinu síðan í mars á síðasta ári,“ sagði Sturgeon. Sturgeon sagði að ef stjórnvöld myndu láta hjá líða að grípa til hertari aðgerða myndi fjöldi COVID-19 sjúklinga bera heilbrigðiskerfi landsins ofurliði innan þriggja til fjögurra vikna. Hið svokallaða breska afbrigði, sem talið er vera meira smitandi en önnur, er komið í útbreiðslu í Skotlandi. Þetta er ein helsta ástæðan fyrir því að grípa þurfti til hertari aðgerða. „Það er algjörlega nauðsynlegt að takmarka samneyti fólks til að draga úr útbreiðslu veirunnar til að ná aftur tökum á aðstæðum á meðan verið er að bólusetja almenning".
Skotland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira