„Þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2021 11:31 Pétur Óskar hefur verið að gera góða hluti í músíkinni undanfarin ár. @saga sig „Orðið Aloha er mjög fallegt og merkir að ná að skilja sjálfan sig og verða besta útgáfan af sjálfum sér. Leyfa blóminu að vaxa eins mikið og það vill og vökva það. Búandi á Íslandi þá verður maður ósjálfrátt eyjarskeggi með öllu sem því tilheyrir og út af því hef ég líklega alltaf haft sterka tengingu til Hawaii. Þarf að fara þangað við tækifæri,“ segir tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson. Margir þekkja Pétur Óskar sem Oscar Leone, en hann var að gefa út lagið Aloha. Íris Lóa Eskin syngur bakraddir í laginu. Lagið er pródúserað af Arnari Guðjóns hjá Aeronaut Studios. „Hann pródúseraði mörg fyrstu laganna hjá Kaleo og var sjálfur í Leaves í gamla daga og er í Warmland í dag. Hann bætti mjög miklu við lagið og er algjör galdrakarl. Einhver mesti töffari sem ég þekki. Artworkið er í höndum Sögu Sig sem góð vinkona mín og við höfum unnið mikið saman í gegnum tíðina. Svo fékk ég Björgvin Pétursson grafískan hönnuð vin minn til að gera flott font og fínisera myndirnar.“ Anton Ingi Sigurðsson leikstjóri mun svo ásamt Gunnari Auðunni Jóhannssyni kamerumanni skjóta myndbandið við lagið sem kemur út á næstunni. „Svo er ég kominn með band með mjög hæfileikaríku fólki en það eru Helgi Stefánsson á gítar, Hálfdán Árnason á bassa, Jón Valur á allt sem þér dettur í hug og Kristófer Nökkvi Sigurðsson á trommur. Við erum þessa dagana að æfa á fullu og munum halda tónleika um leið og þetta ástand er orðið bærilegra.“ Hér að neðan má hlusta á lagið sjálft. Menning Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Margir þekkja Pétur Óskar sem Oscar Leone, en hann var að gefa út lagið Aloha. Íris Lóa Eskin syngur bakraddir í laginu. Lagið er pródúserað af Arnari Guðjóns hjá Aeronaut Studios. „Hann pródúseraði mörg fyrstu laganna hjá Kaleo og var sjálfur í Leaves í gamla daga og er í Warmland í dag. Hann bætti mjög miklu við lagið og er algjör galdrakarl. Einhver mesti töffari sem ég þekki. Artworkið er í höndum Sögu Sig sem góð vinkona mín og við höfum unnið mikið saman í gegnum tíðina. Svo fékk ég Björgvin Pétursson grafískan hönnuð vin minn til að gera flott font og fínisera myndirnar.“ Anton Ingi Sigurðsson leikstjóri mun svo ásamt Gunnari Auðunni Jóhannssyni kamerumanni skjóta myndbandið við lagið sem kemur út á næstunni. „Svo er ég kominn með band með mjög hæfileikaríku fólki en það eru Helgi Stefánsson á gítar, Hálfdán Árnason á bassa, Jón Valur á allt sem þér dettur í hug og Kristófer Nökkvi Sigurðsson á trommur. Við erum þessa dagana að æfa á fullu og munum halda tónleika um leið og þetta ástand er orðið bærilegra.“ Hér að neðan má hlusta á lagið sjálft.
Menning Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira