Baldvin mun leiða Evrópuútgerð Samherja Eiður Þór Árnason skrifar 5. janúar 2021 16:44 Baldvin mun hafa aðsetur í Hollandi. Hann starfar nú sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Samherja. Aðsend Baldvin Þorsteinsson mun taka við stjórnartaumunum hjá Deutsche Fischfang Union, dótturfélagi Samherja í Þýskalandi og verða í forsvari fyrir útgerðarstarfsemi samstæðunnar í Evrópu. Hann tekur við af Haraldi Grétarssyni sem lætur af störfum í apríl. Greint er frá þessu á vef Samherja og kemur fram að Haraldur hafi unnið fyrir samstæðuna og tengd félög allt frá árinu 1992. Hann mun eftir starfslokin sinna ráðgjöf fyrir félög tengd Samherja út þetta ár. Haft er eftir Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóri Samherja, að Haraldur hafi verið einn af burðarásunum í rekstri Samherja Holding um langt skeið. Hann hafi borið ábyrgð á Evrópuútgerð félagsins og þeim viðamiklu samskiptum sem fylgi sjávarútveginum í Evrópu. Að sögn Samherja mun Baldvin hafa aðsetur í Hollandi og verða samhliða þessu „gerðar eðlilegar skipulagsbreytingar á næstu misserum.“ Baldvin, sem er sonur Þorsteins Más, starfar nú sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Samherja. Greint var frá því í maí síðastliðnum að Þorsteinn, auk þriggja annarra aðaleigenda útgerðarfyrirtækisins, hefðu framselt hlutabréfaeign sína í Samherja til barnanna sinna. Eftir það urðu stærstu hluthafar Baldvin Þorsteinsson og Katla Þorsteinsdóttir, sem fara samanlagt með um 43,0% hlut og Dagný Linda Kristjánsdóttir, Halldór Örn Kristjánsson, Kristján Bjarni Kristjánsson og Katrín Kristjánsdóttir sem fara samanlagt með um 41,5% hlutafjár. Sjávarútvegur Vistaskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Sjá meira
Greint er frá þessu á vef Samherja og kemur fram að Haraldur hafi unnið fyrir samstæðuna og tengd félög allt frá árinu 1992. Hann mun eftir starfslokin sinna ráðgjöf fyrir félög tengd Samherja út þetta ár. Haft er eftir Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóri Samherja, að Haraldur hafi verið einn af burðarásunum í rekstri Samherja Holding um langt skeið. Hann hafi borið ábyrgð á Evrópuútgerð félagsins og þeim viðamiklu samskiptum sem fylgi sjávarútveginum í Evrópu. Að sögn Samherja mun Baldvin hafa aðsetur í Hollandi og verða samhliða þessu „gerðar eðlilegar skipulagsbreytingar á næstu misserum.“ Baldvin, sem er sonur Þorsteins Más, starfar nú sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Samherja. Greint var frá því í maí síðastliðnum að Þorsteinn, auk þriggja annarra aðaleigenda útgerðarfyrirtækisins, hefðu framselt hlutabréfaeign sína í Samherja til barnanna sinna. Eftir það urðu stærstu hluthafar Baldvin Þorsteinsson og Katla Þorsteinsdóttir, sem fara samanlagt með um 43,0% hlut og Dagný Linda Kristjánsdóttir, Halldór Örn Kristjánsson, Kristján Bjarni Kristjánsson og Katrín Kristjánsdóttir sem fara samanlagt með um 41,5% hlutafjár.
Sjávarútvegur Vistaskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Sjá meira