Tesla Model 3 mest seldi bílinn á Íslandi Eiður Þór Árnason skrifar 8. janúar 2021 13:36 Tesla hefur átt góðu gengi að fagna hér á landi seinustu ár, einkum með tilkomu Model 3. Vísir/vilhelm Tesla Model 3 var mest seldi bíllinn á Íslandi á síðasta ári en 858 slíkir rafbílar voru nýskráðir árið 2020. Næst á eftir kom tengiltvinnbíllinn Mitsubishi Outlander en 773 slík eintök voru nýskráð hér á landi, samkvæmt tölum frá Samgöngustofu. Líkt og oft áður var Toyota vinsælasti framleiðandinn á Íslandi með 1.610 nýskráningar fólks- og sendibíla. Næst á eftir kemur KIA með 949 bifreiðar og Tesla með 907. Toyota RAV4 var þriðja vinsælasta undirtegundin á síðasta ári með 532 nýskráningar. Alls voru 9.369 nýir fólksbílar nýskráðir árið 2020 sem er um 20% fækkun frá árinu áður, samkvæmt samantekt Bílgreinasambandsins. Nýorkubílar sækja í sig veðrið Nýorkubílar á borð við rafmagn-, tvinn-, tengiltvinn og metanbíla voru 57,9% allra nýskráðra fólksbíla. Er þar um að ræða stórt stökk milli ára en 27,6% nýskráðra fólksbíla voru nýorkubílar árið 2019. Í fyrra voru 25,2% af öllum nýskráðum fólksbifreiðum hreinir rafmagnsbílar, 19,9% tengiltvinnbílar, 12,5% tvinnbílar og 0,4% metanbílar. Er hlutfall nýorkubíla einungis talið vera hærra í Noregi. Bílgreinasambandið spáir 17,4% söluaukningu á nýjum fólksbílum á þessu ári. Þó er óvissan sögð vera tiltölulega mikil þegar kemur að því að spá fyrir um sölu, einkum sökum áhrifa heimsfaraldursins. Bílar Vistvænir bílar Samgöngur Tesla Tengdar fréttir Musk tekur fram úr Bezos Eignir frumkvöðulsins Elon Musk eru nú metnar á yfir 185 milljarða Bandaríkjadala og er hann því orðinn ríkasti maður heims. Jeff Bezos, stofnandi Amazon, hafði áður trónað á toppnum frá árinu 2017. 7. janúar 2021 22:36 Svona fer Tesla að því að framleiða 5000 bíla á viku Eitt allra vinsælasta farartæki heimsins í dag eru bílarnir frá fyrirtækinu Tesla en um er að ræða rafmagnsbíla sem ganga aðeins fyrir rafmagni. 8. desember 2020 15:30 Tesla opnaði stærstu hleðslustöð landsins Tesla opnaði stærstu hleðslustöð landsins við Staðarskála í gærmorgun. Stöðin er samkvæmt fréttatilkynningu frá Tesla sú lang öflugasta á landinu. Hún verður jafnframt sú fyrsta á landinu sem notast við þriðju kynslóðar ofurhleðslutæknina. 5. nóvember 2020 07:01 Tesla með langflestar nýskráningar í september Alls voru nýskráðar 313 Tesla bifreiðar í nýliðnum september mánuði. Þar af voru 289 Model 3 bílar, 16 Model X og átta Model S. Næstflestar nýskráningar áttu Toyota með 139. Af nýskráðum Toyota-bifreiðum var tæpur helmingur Rav4 eða 63 eintök. 2. október 2020 07:01 Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira
Líkt og oft áður var Toyota vinsælasti framleiðandinn á Íslandi með 1.610 nýskráningar fólks- og sendibíla. Næst á eftir kemur KIA með 949 bifreiðar og Tesla með 907. Toyota RAV4 var þriðja vinsælasta undirtegundin á síðasta ári með 532 nýskráningar. Alls voru 9.369 nýir fólksbílar nýskráðir árið 2020 sem er um 20% fækkun frá árinu áður, samkvæmt samantekt Bílgreinasambandsins. Nýorkubílar sækja í sig veðrið Nýorkubílar á borð við rafmagn-, tvinn-, tengiltvinn og metanbíla voru 57,9% allra nýskráðra fólksbíla. Er þar um að ræða stórt stökk milli ára en 27,6% nýskráðra fólksbíla voru nýorkubílar árið 2019. Í fyrra voru 25,2% af öllum nýskráðum fólksbifreiðum hreinir rafmagnsbílar, 19,9% tengiltvinnbílar, 12,5% tvinnbílar og 0,4% metanbílar. Er hlutfall nýorkubíla einungis talið vera hærra í Noregi. Bílgreinasambandið spáir 17,4% söluaukningu á nýjum fólksbílum á þessu ári. Þó er óvissan sögð vera tiltölulega mikil þegar kemur að því að spá fyrir um sölu, einkum sökum áhrifa heimsfaraldursins.
Bílar Vistvænir bílar Samgöngur Tesla Tengdar fréttir Musk tekur fram úr Bezos Eignir frumkvöðulsins Elon Musk eru nú metnar á yfir 185 milljarða Bandaríkjadala og er hann því orðinn ríkasti maður heims. Jeff Bezos, stofnandi Amazon, hafði áður trónað á toppnum frá árinu 2017. 7. janúar 2021 22:36 Svona fer Tesla að því að framleiða 5000 bíla á viku Eitt allra vinsælasta farartæki heimsins í dag eru bílarnir frá fyrirtækinu Tesla en um er að ræða rafmagnsbíla sem ganga aðeins fyrir rafmagni. 8. desember 2020 15:30 Tesla opnaði stærstu hleðslustöð landsins Tesla opnaði stærstu hleðslustöð landsins við Staðarskála í gærmorgun. Stöðin er samkvæmt fréttatilkynningu frá Tesla sú lang öflugasta á landinu. Hún verður jafnframt sú fyrsta á landinu sem notast við þriðju kynslóðar ofurhleðslutæknina. 5. nóvember 2020 07:01 Tesla með langflestar nýskráningar í september Alls voru nýskráðar 313 Tesla bifreiðar í nýliðnum september mánuði. Þar af voru 289 Model 3 bílar, 16 Model X og átta Model S. Næstflestar nýskráningar áttu Toyota með 139. Af nýskráðum Toyota-bifreiðum var tæpur helmingur Rav4 eða 63 eintök. 2. október 2020 07:01 Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira
Musk tekur fram úr Bezos Eignir frumkvöðulsins Elon Musk eru nú metnar á yfir 185 milljarða Bandaríkjadala og er hann því orðinn ríkasti maður heims. Jeff Bezos, stofnandi Amazon, hafði áður trónað á toppnum frá árinu 2017. 7. janúar 2021 22:36
Svona fer Tesla að því að framleiða 5000 bíla á viku Eitt allra vinsælasta farartæki heimsins í dag eru bílarnir frá fyrirtækinu Tesla en um er að ræða rafmagnsbíla sem ganga aðeins fyrir rafmagni. 8. desember 2020 15:30
Tesla opnaði stærstu hleðslustöð landsins Tesla opnaði stærstu hleðslustöð landsins við Staðarskála í gærmorgun. Stöðin er samkvæmt fréttatilkynningu frá Tesla sú lang öflugasta á landinu. Hún verður jafnframt sú fyrsta á landinu sem notast við þriðju kynslóðar ofurhleðslutæknina. 5. nóvember 2020 07:01
Tesla með langflestar nýskráningar í september Alls voru nýskráðar 313 Tesla bifreiðar í nýliðnum september mánuði. Þar af voru 289 Model 3 bílar, 16 Model X og átta Model S. Næstflestar nýskráningar áttu Toyota með 139. Af nýskráðum Toyota-bifreiðum var tæpur helmingur Rav4 eða 63 eintök. 2. október 2020 07:01