Harris English leiðir á Havaí en stór nöfn skammt undan Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 11:00 Harris English sést hér á fjórtándu holunni en hann hefur leikið ansi gott golf um helgina. Gregory Shamus/Getty Images Hinn 31 árs gamli Bandaríkjamaður, Harris English, er í forystunni eftir tvo hringi á Sentry Tournament of Champions mótinu sem fer fram í Kapaua á Havaí. Harris spilaði fyrsta hringinn á 65 höggum, átta höggum undir pari, og annan hringinn í nótt spilaði hann á 67 höggum svo hann er fjórtán höggum undir pari eftir fyrstu tvo hringina. Mótið var stofnað árið 1953 en Justin Thomas kom, sá og sigraði á síðasta ári. Thomas er einnig í toppbaráttunni í ár því hann er á tólf höggum undir pari, tveimur höggum á eftir Harris. Dialed in. @Harris_English is tied for the lead @Sentry_TOC.#QuickHits pic.twitter.com/DFicwobztf— PGA TOUR (@PGATOUR) January 9, 2021 Thomas er ekki einn í öðru sætinu því fjórir leikmenn eru þar jafnir. Justin, Ryan Palmer, Collin Morikawa og Daniel Berger - allir frá Bandaríkjunum. Bandaríkjamennirnir Patrick Reed, Xander Schauffele og Brendon Todd eru á ellefu höggum under pari samt þeim japanska Sungjae Im. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér en bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst á Stöð 2 Golf klukkan 23.00 í kvöld. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Harris spilaði fyrsta hringinn á 65 höggum, átta höggum undir pari, og annan hringinn í nótt spilaði hann á 67 höggum svo hann er fjórtán höggum undir pari eftir fyrstu tvo hringina. Mótið var stofnað árið 1953 en Justin Thomas kom, sá og sigraði á síðasta ári. Thomas er einnig í toppbaráttunni í ár því hann er á tólf höggum undir pari, tveimur höggum á eftir Harris. Dialed in. @Harris_English is tied for the lead @Sentry_TOC.#QuickHits pic.twitter.com/DFicwobztf— PGA TOUR (@PGATOUR) January 9, 2021 Thomas er ekki einn í öðru sætinu því fjórir leikmenn eru þar jafnir. Justin, Ryan Palmer, Collin Morikawa og Daniel Berger - allir frá Bandaríkjunum. Bandaríkjamennirnir Patrick Reed, Xander Schauffele og Brendon Todd eru á ellefu höggum under pari samt þeim japanska Sungjae Im. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér en bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst á Stöð 2 Golf klukkan 23.00 í kvöld. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira