Óttast að fuglaflensa berist til Íslands Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. janúar 2021 12:46 Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun. Aðsend Dýralæknir hjá Matvælastofnun óttast mikla útbreiðslu fuglaflensu í Evrópu og að flensan gæti borist til Íslands um leið og farfuglarnir fara að skila sér aftur til landsins. Fuglaeigendur eru því beðnir um að gera ráðstafanir til að verja fugla sína fyrir smiti frá villtum fuglum með því að viðhafa góðum smitvörnum og forðast að hafa nokkuð í umhverfi fuglahúsa sem laðar að villta fugla. Dýralæknir hjá Matvælastofnun óttast mikla útbreiðslu fuglaflensu í Evrópu og að flensan gæti borist til Íslands um leið og farfuglarnir fara að skila sér aftur til landsins. Fuglaeigendur eru því beðnir um að gera ráðstafanir til að verja fugla sína fyrir smiti frá villtum fuglum með því að viðhafa góðum smitvörnum og forðast að hafa nokkuð í umhverfi fuglahúsa sem laðar að villta fugla. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að fuglaflensa hafi að undanförnu farið eins og eldur um sinu í Evrópu. Stofnunin fylgist því stöðugt með þróun faraldursins og metur áhættu fyrir Ísland. Fuglaeigendur eru því hvattir að huga ávallt vel að smitvörnum og búa sig undir þann möguleika að fyrirskipaðar verði sérstakar smitvarnaráðstafanir. Brigitte Brugger er sérgreinadýralæknir, sem hefur með heilbrigði og velferð alifugla hjá Matvælastofnun að gera. „Flensan er mikið á því svæði, sem okkar farfuglar halda sér og það er ákveðið áhyggjuefni og við höfum fylgst með því. Þetta er skæð flensa fyrir alifugla. Hún hefur þó ekki greinst í fólki og það er talin vera lítil smithætta fyrir það en veiran er smitandi en hún hefur greinst víða á mörgum alifuglabúum,“ segir Brigitte. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að fuglaflensa hafi að undanförnu farið eins og eldur um sinu í Evrópu. Stofnunin fylgist því stöðugt með þróun faraldursins og metur áhættu fyrir Ísland.Aðsend Brigitte reiknar fastlega með því að viðbúnaðarstig á Íslandi verði aukið vegna fuglaflensunnar á næstunni þegar farfuglarnir fara að koma til landsins. Hún hvetur almenning að láta Matvælastofnun vita ef villtir fuglar finnast dauðir á víðavangi og orsök dauða þeirra er ekki augljós, En er einhver hætta á að flensan geti farið í fólk? „Það er engin vísbending um það eins og er með þetta afbrigði, sem er að grassera í Evrópu. Þetta hefur ekki greinst í fólki þótt það séu miklar greiningar í alifuglum og villtum fuglum en það er samt sem áður alltaf rétt að gæta smitvarna því fólk er að taka upp dauða fugla, vera að minnsta kosti í hönskum.“ Árborg Dýraheilbrigði Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Dýralæknir hjá Matvælastofnun óttast mikla útbreiðslu fuglaflensu í Evrópu og að flensan gæti borist til Íslands um leið og farfuglarnir fara að skila sér aftur til landsins. Fuglaeigendur eru því beðnir um að gera ráðstafanir til að verja fugla sína fyrir smiti frá villtum fuglum með því að viðhafa góðum smitvörnum og forðast að hafa nokkuð í umhverfi fuglahúsa sem laðar að villta fugla. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að fuglaflensa hafi að undanförnu farið eins og eldur um sinu í Evrópu. Stofnunin fylgist því stöðugt með þróun faraldursins og metur áhættu fyrir Ísland. Fuglaeigendur eru því hvattir að huga ávallt vel að smitvörnum og búa sig undir þann möguleika að fyrirskipaðar verði sérstakar smitvarnaráðstafanir. Brigitte Brugger er sérgreinadýralæknir, sem hefur með heilbrigði og velferð alifugla hjá Matvælastofnun að gera. „Flensan er mikið á því svæði, sem okkar farfuglar halda sér og það er ákveðið áhyggjuefni og við höfum fylgst með því. Þetta er skæð flensa fyrir alifugla. Hún hefur þó ekki greinst í fólki og það er talin vera lítil smithætta fyrir það en veiran er smitandi en hún hefur greinst víða á mörgum alifuglabúum,“ segir Brigitte. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að fuglaflensa hafi að undanförnu farið eins og eldur um sinu í Evrópu. Stofnunin fylgist því stöðugt með þróun faraldursins og metur áhættu fyrir Ísland.Aðsend Brigitte reiknar fastlega með því að viðbúnaðarstig á Íslandi verði aukið vegna fuglaflensunnar á næstunni þegar farfuglarnir fara að koma til landsins. Hún hvetur almenning að láta Matvælastofnun vita ef villtir fuglar finnast dauðir á víðavangi og orsök dauða þeirra er ekki augljós, En er einhver hætta á að flensan geti farið í fólk? „Það er engin vísbending um það eins og er með þetta afbrigði, sem er að grassera í Evrópu. Þetta hefur ekki greinst í fólki þótt það séu miklar greiningar í alifuglum og villtum fuglum en það er samt sem áður alltaf rétt að gæta smitvarna því fólk er að taka upp dauða fugla, vera að minnsta kosti í hönskum.“
Árborg Dýraheilbrigði Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira