Sjö leikmenn Philadelphia töpuðu gegn Denver | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2021 11:06 Danny Green og félagar börðust hetjulega í nótt en það dugði ekki til. Tim Nwachukwu/Getty Images Það var næg spenna í mörgum NBA leikjunum í nótt en alls voru átta leikir á dagskrá. Einungis þrír af leikjunum tíu enduðu með meira en tíu stiga mun svo dramatíkin var mikil á flestum stöðum. Philadelphia mættu haltrandi til leiks gegn Denver. Þeir höfðu einungis sjö leikmenn leikfæra þar sem fimm leikmenn þeirra annað hvort glímdu við kórónuveiruna eða voru í einangrun vegna smita. The 76ers, who have nine players out today, have taken the court in Philly. (via @SixersAdam) pic.twitter.com/YmzwFT3Jbq— ESPN (@espn) January 9, 2021 Hetjuleg barátta þessara sjö dugði ekki til en Denver hafði betur, 115-103. Tyrese Maxey fór á kostum í liði 76ers en hann gerði 39 stig og tók sex fráköst. Gary Harris gerði 21 stig en Nikola Jokic tók níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Næst stigahæsti leikmaður næturinnar var DeMar DeRozan en hann skoraði 38 stig. Hann þó aðeins meiri tíma en flestir aðrir leikmenn næturinnar því DeRozan skoraði 38 stig er San Antonio hafði betur gegn Minnesota í framlengdum leik, 125-122. Portland vann nokkuð þægilegan sigur á Sacramento, 125-99, og Dallas hafði betur gegn Orlando, 112-98. Charlotte afgreiddi Atlanta, 113-105, en þar skráði LaMelo Ball sig í sögubækurnar með að vera yngsti leikmaðurinn til þess að gera þrefalda tvennu, 22 stig, ellefu stoðsendingar og tólf fráköst. watch on YouTube Öll úrslit næturinnar: Denver - Philadelphia 115-103 Phoenix - Indiana 125-117 Miami - Washington 128-124 Atlanta - Charlotte 105-113 Cleveland - Milwaukee 90-100 San Antonio - Minnesota 125-122 Orlando - Dallas 98-112 Portland - Sacramento 125-99 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Sjá meira
Philadelphia mættu haltrandi til leiks gegn Denver. Þeir höfðu einungis sjö leikmenn leikfæra þar sem fimm leikmenn þeirra annað hvort glímdu við kórónuveiruna eða voru í einangrun vegna smita. The 76ers, who have nine players out today, have taken the court in Philly. (via @SixersAdam) pic.twitter.com/YmzwFT3Jbq— ESPN (@espn) January 9, 2021 Hetjuleg barátta þessara sjö dugði ekki til en Denver hafði betur, 115-103. Tyrese Maxey fór á kostum í liði 76ers en hann gerði 39 stig og tók sex fráköst. Gary Harris gerði 21 stig en Nikola Jokic tók níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Næst stigahæsti leikmaður næturinnar var DeMar DeRozan en hann skoraði 38 stig. Hann þó aðeins meiri tíma en flestir aðrir leikmenn næturinnar því DeRozan skoraði 38 stig er San Antonio hafði betur gegn Minnesota í framlengdum leik, 125-122. Portland vann nokkuð þægilegan sigur á Sacramento, 125-99, og Dallas hafði betur gegn Orlando, 112-98. Charlotte afgreiddi Atlanta, 113-105, en þar skráði LaMelo Ball sig í sögubækurnar með að vera yngsti leikmaðurinn til þess að gera þrefalda tvennu, 22 stig, ellefu stoðsendingar og tólf fráköst. watch on YouTube Öll úrslit næturinnar: Denver - Philadelphia 115-103 Phoenix - Indiana 125-117 Miami - Washington 128-124 Atlanta - Charlotte 105-113 Cleveland - Milwaukee 90-100 San Antonio - Minnesota 125-122 Orlando - Dallas 98-112 Portland - Sacramento 125-99 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Sjá meira