Sara átti vinsælasta viðtalið á síðasta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir er skemmtilegur viðmælandi og margir vildu hlusta á viðtalið við hana. Instagram/@@wit.fitness Það var mikill áhugi á viðtali við íslensku CrossFit stjörnuna Söru Sigmundsdóttur í hlaðavarpinu Live Perform Compete. Live Perform Compete greindi frá því að vinsælustu þættir ársins hjá hlaðvarpinu voru þættirnir tveir þar sem farið var yfir söfu Söru Sigmundsdóttur. Þetta voru þættir 23 og 24 hjá Live Perform Compete árinu 2020. Live Perform Compete er reglulega með viðtal við áberandi fólk í CrossFit heiminum og því var nóg af flottum viðmælendum á árinu. Enginn þeirra átti þó roð í vinsældir Suðurnesjakonunnar. Ed Haynes settist niður með Söru og fór yfir viðburðaríka ævi hennar og leið hennar inn í CrossFit íþróttina. Þeir sem þekkja Söru og hafa hlustað á viðtölin við hana í gegnum tíðina vita vel að hún er óhrædd við að gefa af sér á slíkum stundum. Sara er opin og hreinskilin og heillar flesta með jákvæðni sinni og metnaði. Í fyrri þættinum þá fékk Ed Söru til að segja frá æsku sinni en þar kom meðal annars fram að á sínum tíma hafi Sara notað allar mögulegar afsakanir til að sleppa við leikfimi. Sara sagði einnig þar frá fyrsta þjálfaranum sínum í Bootcamp og að hún hafi líka reynt fyrir sér í vaxtarrækt. Sara sagði líka frá erfiðri og krefjandi byrjun sinni í CrossFit íþróttinni. Í seinni þættinum ræðir Sara árið 2016 þegar hún var nálægt því að hætta i CrossFit. Hún fer þar einnig yfir alla þjálfarana sem hún hefur haft í gegnum tíðina sen og upplifun sína að æfa með Rich Froning og Mayhem liðinu. Sara sagði líka sögur frá keppni sinni á heimsleikunum. Sara ræðir einnig framtíðarsýn sína, bæði hvað varða hana sjálfa en einnig hvernig hún sér CrossFit íþróttina þróast. Sara ræddi líka lokamarkmið sitt sem íþróttakonu. Hér má hlusta á þátt númer eitt. Hér má hlusta á þátt númer tvö. Hér fyrir neðan má sjá Live Perform Compete hlaðvarpið vekja athygli á vinsældum viðtalsþátta sinna við Söru Sigmundsdóttur. View this post on Instagram A post shared by LIVE PERFORM COMPETE (@liveperformcompete_podcast) CrossFit Tengdar fréttir Sara borðaði fyrir sálina sína um þessi jól Vikan á milli jóla og nýárs er mjög sérstök vika fyrir íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur. 5. janúar 2021 09:01 Heyrði öskrin í fjölskyldunni sinni allan tímann á ógleymanlegu kvöldi Það eru liðin fimm ár síðan en Sara Sigmundsdóttir man eftir þessu kvöldstund eins og hún hafi gerst. 27. nóvember 2020 09:01 Sara Sigmunds elskar Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í formúlu eitt á sér mikinn aðdáenda í einni stærstu stjörnu CrossFit íþróttarinnar. Sara Sigmundsdóttir felur ekki aðdáun sína á sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 20. nóvember 2020 08:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Sjá meira
Live Perform Compete greindi frá því að vinsælustu þættir ársins hjá hlaðvarpinu voru þættirnir tveir þar sem farið var yfir söfu Söru Sigmundsdóttur. Þetta voru þættir 23 og 24 hjá Live Perform Compete árinu 2020. Live Perform Compete er reglulega með viðtal við áberandi fólk í CrossFit heiminum og því var nóg af flottum viðmælendum á árinu. Enginn þeirra átti þó roð í vinsældir Suðurnesjakonunnar. Ed Haynes settist niður með Söru og fór yfir viðburðaríka ævi hennar og leið hennar inn í CrossFit íþróttina. Þeir sem þekkja Söru og hafa hlustað á viðtölin við hana í gegnum tíðina vita vel að hún er óhrædd við að gefa af sér á slíkum stundum. Sara er opin og hreinskilin og heillar flesta með jákvæðni sinni og metnaði. Í fyrri þættinum þá fékk Ed Söru til að segja frá æsku sinni en þar kom meðal annars fram að á sínum tíma hafi Sara notað allar mögulegar afsakanir til að sleppa við leikfimi. Sara sagði einnig þar frá fyrsta þjálfaranum sínum í Bootcamp og að hún hafi líka reynt fyrir sér í vaxtarrækt. Sara sagði líka frá erfiðri og krefjandi byrjun sinni í CrossFit íþróttinni. Í seinni þættinum ræðir Sara árið 2016 þegar hún var nálægt því að hætta i CrossFit. Hún fer þar einnig yfir alla þjálfarana sem hún hefur haft í gegnum tíðina sen og upplifun sína að æfa með Rich Froning og Mayhem liðinu. Sara sagði líka sögur frá keppni sinni á heimsleikunum. Sara ræðir einnig framtíðarsýn sína, bæði hvað varða hana sjálfa en einnig hvernig hún sér CrossFit íþróttina þróast. Sara ræddi líka lokamarkmið sitt sem íþróttakonu. Hér má hlusta á þátt númer eitt. Hér má hlusta á þátt númer tvö. Hér fyrir neðan má sjá Live Perform Compete hlaðvarpið vekja athygli á vinsældum viðtalsþátta sinna við Söru Sigmundsdóttur. View this post on Instagram A post shared by LIVE PERFORM COMPETE (@liveperformcompete_podcast)
CrossFit Tengdar fréttir Sara borðaði fyrir sálina sína um þessi jól Vikan á milli jóla og nýárs er mjög sérstök vika fyrir íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur. 5. janúar 2021 09:01 Heyrði öskrin í fjölskyldunni sinni allan tímann á ógleymanlegu kvöldi Það eru liðin fimm ár síðan en Sara Sigmundsdóttir man eftir þessu kvöldstund eins og hún hafi gerst. 27. nóvember 2020 09:01 Sara Sigmunds elskar Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í formúlu eitt á sér mikinn aðdáenda í einni stærstu stjörnu CrossFit íþróttarinnar. Sara Sigmundsdóttir felur ekki aðdáun sína á sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 20. nóvember 2020 08:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Sjá meira
Sara borðaði fyrir sálina sína um þessi jól Vikan á milli jóla og nýárs er mjög sérstök vika fyrir íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur. 5. janúar 2021 09:01
Heyrði öskrin í fjölskyldunni sinni allan tímann á ógleymanlegu kvöldi Það eru liðin fimm ár síðan en Sara Sigmundsdóttir man eftir þessu kvöldstund eins og hún hafi gerst. 27. nóvember 2020 09:01
Sara Sigmunds elskar Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í formúlu eitt á sér mikinn aðdáenda í einni stærstu stjörnu CrossFit íþróttarinnar. Sara Sigmundsdóttir felur ekki aðdáun sína á sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 20. nóvember 2020 08:30