Fjölmiðlafólk á meðal umsækjenda hjá Reykjavíkurborg Sylvía Hall skrifar 11. janúar 2021 19:07 45 sóttu um stöðuna. Vísir/Vilhelm Alls bárust 45 umsóknir um stöðu teymisstjóra samskiptateymis Reykjavíkurborgar, en staðan var auglýst til umsóknar í byrjun desember. RÚV greinir frá. Á meðal umsækjenda eru fyrrum ritstjórar og fréttamenn, en þar má nefna Kristínu Þorsteinsdóttur, fyrrverandi útgefanda og aðalritstjóra 365 miðla og Fréttablaðsins og Hrund Þórsdóttur, fyrrverandi fréttastjóra Stöðvar 2. Sigríður Dögg Auðunsdóttir fréttamaður hjá RÚV sótti einnig um sem og Lilja Katrín Gunnarsdóttir, blaðamaður og fyrrverandi ritstjóri DV. Samskiptateymið starfar á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara og fer með faglega framþróun í upplýsingjagjöf, vöktun, miðlun og samskiptum borgarinnar við starfsfólk, íbúa, fjölmiðla og gesti líkt og sagði í auglýsingu fyrir starfið. „Helstu verkefni og ábyrgð sem felst í starfinu er innleiðing og eftirfylgni samskipta- og upplýsingastefnu borgarinnar, stjórnun og dagleg ábyrgð á starfsemi og rekstri samskiptateymis, fagleg uppbygging og þróun samskiptateymis,“ sagði í auglýsingunni. Hér að neðan má sjá lista umsækjenda í starfrófsröð: Anna Caroline Wagner, fjölmiðlafræðingur. Anna Katrín Valdimarsdóttir,senior verkefnastjóri. Anna Þóra Ísfold Rebekkudóttir,viðskiptafræðingur. Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, lögfræðingur. Ásgrímur Sigurðsson,s tarfræn samskipti / nýmiðlasérfræðingur. Ásta Gísladóttir, þýðandi. Berglind Hallgrímsdóttir, sérfræðingur. Bergþóra Guðbergsdóttir, deildarstjóri. Borgþór Ásgeirsson, verkefnastjóri. Carlos Prieto Casquero, sagn- og bókmenntafræðingur. Daníel Friðriksson, hótelstjóri. Davíð Eldur Baldursson, ritstjóri. Davíð Freyr Þórunnarson, menningarstjórnandi Eygló Hallgrímsdóttir, mannauðsstjóri. Fanný S Cloé Goupil Thiercelin, umsjónarmaður. Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri. Guðbjörg Ómarsdóttir, forstöðumaður. Guðmundur Bjarni Benediktsson, ferðaráðgjafi. Gunnar Kristinn Sigurðsson, viðskiptafræðingur. Gunnar Þorri Þorleifsson, grunnskólakennari. Haraldur Líndal Haraldsson, samskiptaráðgjafi. Heiðdís Einarsdóttir, menningarmiðlari. Helena Ólafsdóttir, íþróttakennari og þáttastjórnandi. Hildur Kristinsdóttir, verkefnastjóri . Hrund Þórsdóttir, fréttastjóri. Hulda B. Kjærnested Baldursdóttir, sérfræðingur. Jón Gunnar Borgþórsson, alþjóðlega vottaður stjórnendaráðgjafi. Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi. Kristinn Árnason, markaðsráðgjafi. Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi útgefandi og aðalritstjóri 365 miðla og Fréttablaðsins Kristján Ó Davíðsson, íþróttastjóri KLÍ. Lilja Björk Hauksdóttir, verkefnastjóri. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, blaðamaður. Lúna Grétudóttir, yogakennari og þjálfari. Magnús Sigurðsson, lögfræðingur. Marcin Zembrowski, sérfræðingur í leyfismálum. Pálmi Jónasson, MBA/fréttamaður. Ragna Ingibjörg Halldórsdóttir, deildarstjóri. Ragnheiður S Kjartansdóttir, verkefnastjóri. Sigríður Björg Tómasdóttir, almannatengill. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður. Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir, kynningarstjóri. Stefán Árni Pálsson, fjölmiðlamaður. Steingrímur Sigurgeirsson, stjórnsýslufræðingur. Þór Elíasson Bachmann, verkefnisstjóri. Stjórnsýsla Vinnumarkaður Reykjavík Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Á meðal umsækjenda eru fyrrum ritstjórar og fréttamenn, en þar má nefna Kristínu Þorsteinsdóttur, fyrrverandi útgefanda og aðalritstjóra 365 miðla og Fréttablaðsins og Hrund Þórsdóttur, fyrrverandi fréttastjóra Stöðvar 2. Sigríður Dögg Auðunsdóttir fréttamaður hjá RÚV sótti einnig um sem og Lilja Katrín Gunnarsdóttir, blaðamaður og fyrrverandi ritstjóri DV. Samskiptateymið starfar á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara og fer með faglega framþróun í upplýsingjagjöf, vöktun, miðlun og samskiptum borgarinnar við starfsfólk, íbúa, fjölmiðla og gesti líkt og sagði í auglýsingu fyrir starfið. „Helstu verkefni og ábyrgð sem felst í starfinu er innleiðing og eftirfylgni samskipta- og upplýsingastefnu borgarinnar, stjórnun og dagleg ábyrgð á starfsemi og rekstri samskiptateymis, fagleg uppbygging og þróun samskiptateymis,“ sagði í auglýsingunni. Hér að neðan má sjá lista umsækjenda í starfrófsröð: Anna Caroline Wagner, fjölmiðlafræðingur. Anna Katrín Valdimarsdóttir,senior verkefnastjóri. Anna Þóra Ísfold Rebekkudóttir,viðskiptafræðingur. Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, lögfræðingur. Ásgrímur Sigurðsson,s tarfræn samskipti / nýmiðlasérfræðingur. Ásta Gísladóttir, þýðandi. Berglind Hallgrímsdóttir, sérfræðingur. Bergþóra Guðbergsdóttir, deildarstjóri. Borgþór Ásgeirsson, verkefnastjóri. Carlos Prieto Casquero, sagn- og bókmenntafræðingur. Daníel Friðriksson, hótelstjóri. Davíð Eldur Baldursson, ritstjóri. Davíð Freyr Þórunnarson, menningarstjórnandi Eygló Hallgrímsdóttir, mannauðsstjóri. Fanný S Cloé Goupil Thiercelin, umsjónarmaður. Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri. Guðbjörg Ómarsdóttir, forstöðumaður. Guðmundur Bjarni Benediktsson, ferðaráðgjafi. Gunnar Kristinn Sigurðsson, viðskiptafræðingur. Gunnar Þorri Þorleifsson, grunnskólakennari. Haraldur Líndal Haraldsson, samskiptaráðgjafi. Heiðdís Einarsdóttir, menningarmiðlari. Helena Ólafsdóttir, íþróttakennari og þáttastjórnandi. Hildur Kristinsdóttir, verkefnastjóri . Hrund Þórsdóttir, fréttastjóri. Hulda B. Kjærnested Baldursdóttir, sérfræðingur. Jón Gunnar Borgþórsson, alþjóðlega vottaður stjórnendaráðgjafi. Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi. Kristinn Árnason, markaðsráðgjafi. Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi útgefandi og aðalritstjóri 365 miðla og Fréttablaðsins Kristján Ó Davíðsson, íþróttastjóri KLÍ. Lilja Björk Hauksdóttir, verkefnastjóri. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, blaðamaður. Lúna Grétudóttir, yogakennari og þjálfari. Magnús Sigurðsson, lögfræðingur. Marcin Zembrowski, sérfræðingur í leyfismálum. Pálmi Jónasson, MBA/fréttamaður. Ragna Ingibjörg Halldórsdóttir, deildarstjóri. Ragnheiður S Kjartansdóttir, verkefnastjóri. Sigríður Björg Tómasdóttir, almannatengill. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður. Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir, kynningarstjóri. Stefán Árni Pálsson, fjölmiðlamaður. Steingrímur Sigurgeirsson, stjórnsýslufræðingur. Þór Elíasson Bachmann, verkefnisstjóri.
Stjórnsýsla Vinnumarkaður Reykjavík Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira